Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.11.1978, Side 43

Tímarit lögfræðinga - 01.11.1978, Side 43
Þessi skrá sýnir starfsmenn rannsóknarlögreglu rikisins um miSjan október siSastliðinn. Árið 1967 var flutt þingsályktunartillag-a, þar sem gert var ráð fyrir breyttri skipan á yfirstjórn lögreglunnar í Reykjavík. Gerði tillagan ráð fyrir, að hin almenna lögregla og rannsóknarlögregla myndu fram- vegis heyra undir yfirstjórn lögreglustjóra. Hlaut hún samþykki. 1 framhaldi af þing'sályktuninni var síðan lagt fram frumvarp árið 1970. Þar var gert ráð fyrir, að rannsóknarlögreglan í Reykjavík lyti framvegis stjórn lögreglustjóra og að stofnað yrði embætti rann- róknarstjóra. Hann átti að lúta yfirstjórn lögreglustjóra. Frumvarp þetta náði heldur ekki fram að ganga. 137

x

Tímarit lögfræðinga

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.