Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.11.1978, Síða 45

Tímarit lögfræðinga - 01.11.1978, Síða 45
HallvarOur EinvarSsson Þórir Oddsson, rannsóknarlögreglustjóri rlkisins. vararannsóknarlögreglustjóri rlkisins efni var til úrlausnar, sagði, að „eigi væri sýnilegt, að ætlunin hafi verið að breyta málsmeðferð þessari með lögum nr. 107/1976“, en sam- kvæmt lögum 54/1960 er verðlagsdómi, sem er sérdómstóll, ætlað að rannsaka og dæma mál út af brotum á þeim lögum. Með lögum nr. 102/1978 var gildistöku laga nr. 56/1978 um verð- lag, samkeppnishömlur og óréttmæta viðskiptahætti frestað til 1. nóv- ember 1979. Samkvæmt 1. mgr. 53. gr. þeirra lága skulu mál vegna brota á þeim sæta meðferð að hætti opinberra mála. Lögræðissviptingarmál heyra undir sakadóm, en það úrlausnarefni hefur verið borið undir Hæstarétt, hvort rannsókn á slíkum málum ætti að heyra undir rannsóknarlögreglu ríkisins. 1 dómi Hæstarétt- ar XLVIII bls. 872 sagði meðal annars: „Fram til gildistöku laga nr. 107/1976 hefur sakadómari rannsakað mál þessi í Reykjavík, en eigi rannsóknarlögregla. Er eigi sýnilegt, að ætlunin hafi verið að breyta þeirri málsmeðferð með greindum lögum.“ 139

x

Tímarit lögfræðinga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.