Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.11.1978, Page 49

Tímarit lögfræðinga - 01.11.1978, Page 49
Njörður Snæhólm, yfirlögregluþjónn Ragnar Vignir, aðstoðaryfirlögregluþjónn hægt að taka myndir í gegnum linsur smásjárinnar. Tæknideildin annast allar fingrafaraathuganir. Ekki er þörf á að leita út fyrir stofnunina við athuganir á fingraförum, hvorki efna- fræðilegar rannsóknir á þeim né annað. Samkvæmt 6. gr. laga nr. 108/1976 á rannsóknarlögregla ríkisins að halda skrá um myndir og fingraför, sem tekin eru samkvæmt heimild í 57. gr laga um meðferð opinberra mála. öllum lögreglustjórum er og skylt að senda embættinu eintök mynda og fingrafara, sem tekin eru samkvæmt fyrrgreindu ákvæði. Þarna á að vera miðstöð þeirra fingra- fara, sem til eru. Að sögn Sævars Jóhannessonar, rannsóknarlögreglumanns, eru í fingrafarasafninu liðlega 2100 fingraför, sem tekin eru í Reykjavík af einstaklingum 16 ára og eldri, er uppvísir hafa orðið að afbrotum. Eitt- hvað á annað þúsund fingrafara munu vera til, sem tekin eru af ung- lingum, er lent hafa í kasti við lögin. Ekki munu enn liggja fyrir 143

x

Tímarit lögfræðinga

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.