Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.11.1978, Page 51

Tímarit lögfræðinga - 01.11.1978, Page 51
Erla Jónsdóttir, deildarstjóri Kristmundur J. SigurBsson, aðstoðaryfirlögregluþjónn NÁMSSKEIÐAHALD í lögunum um rannsóknarlögréglu ríkisins er lögð áhersla á það, að starfsfólk embættisins skuli vera sérhæft til að rannsaka ýmsar tegundir brota. Að sögn Hallvarðs Einvarðssonar var í fyrra haldið námsskeið fyrir rannsóknarlögreglumenn, og sóttu það allir þeir rannsóknarlög- reglumenn, sem starfa við embættið. Þar fluttu meðal annars fyrir- lestra geðlæknir, sálfræðingur, afbrotafræðingur, hæstaréttarlögmað- ur og kennarar við lágadeild H.I. Ennfremur var lögð áhersla á að bæta íslenskukunnáttu lögreglumanna. Framhald þessa námskeiðs hófst 6. nóv. s.l. Rannsóknarlögreglumenn hafa farið utan til að kynna sér vinnu- brögð starfsbræðra sinna á Norðurlöndum. Nú þegar hafa 15 af rann- sóknarlögreglumönnum embættisins farið utan í nokkrar vikur í þessu skyni. 145

x

Tímarit lögfræðinga

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.