Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.12.1990, Blaðsíða 13

Tímarit lögfræðinga - 01.12.1990, Blaðsíða 13
áverkinn eða sjúkdómurinn ekki óhjákvæmileg eftirköst athafnar, sem telja verður réttlætanlega frá læknisfræðilegu sjónarmiði; 2.2 er bein afleiðing af aðgerð til þess aðgreinasjúkdóm, ef afleiðingin er bæði annars eðlisogað miklum mun víðtækari en sásjúkdómur eða tjón, semfyrir var eða myndi hafaorðið, ef sjúkdómsgreiningaraðgerðin hefði ekki verið gerð með þeim afleiðingum, að eigi hefði tekist að greina sjúkdóminn réttilega; 2.3 orsakast eða ekki var unnt að koma í veg fyrir, vegna þess að niðurstaða rannsóknar, sem fengin var með tækjum (áhöldum) var röng, eða sjúkdómsein- kenni, sem sjáanleg voru við sjúkdómsgreiningu, voru ekki túlkuð í samræmi við almennt viðtekna venju; 2.4 orsakast af sýkingu af völdum smitaðs efnis, sem borist hefur í sjúkling við heilsuvernd eða hjúkrun; 2.5 hlýst af slysi (þ.e. skyndilegum utanaðkomandi atburði, sem ekki er í beinum tengslum við athöfn, sem nefnd er í lið 2.1) í húsakynnum eða á svæði, þar sem heilsuvernd eða hjúkrun fer fram eða í tengslum við sjúkraflutning. í sjúkratryggingarskilmálunum eru veigamiklar undantekningar frá vátrygg- ingarsviðinu. Samkvæmt 3. gr. þeirra telst eftirfarandi ekki meðferðartjón (aðeins aðalatriði eru nefnd): (1) Sjúkdómur eða áverki, er rakinn verður til áhættu, sem frá læknisfræði- legu sjónarmiði telst nauðsynlegt að taka í því skyni að greina eða meðhöndla sjúkdóm eða áverka, sem er að öðrum kosti lífshættulegur eða felur í sér hættu á mikilli örorku. (2) Sjúkdómur eða áverki, sem í öðrum tilvikum én greinir í 3. tl. 2. gr. verður aðallega rakinn til sjúkdóms eða annars sambærilegs ástands sjúklings, og orsakaðist eða versnaði óháð læknismeðferðinni. (3) Sjúkdómur eða áverki, er hlýst af sýkingu, sem rakin verður til einhvers af atvikum, sem nánar eru talin í 3. tl. 3. gr. skilmálanna. - Flest þessara atvika varða læknismeðferð við aðstæður, þar sem sýkingarhætta er mikil, svo sem aðgerðir á líkamshlutum, þar sem sýklar eru algengir, t.d. í þörmum. (4) Sjúkdómur eða áverki, sem hlýst af lyfi, sem sænska lyfjatjónstryggingin (sjá síðar) tekur til, enda hafi ekki verið unnt að komast hjá tjóninu með því að fara eftir notkunarreglum, sem við eiga. Sænska sjúklingatryggingin hefur náð almennri útbreiðslu með frjálsum samningum án atbeina löggjafarvalds og tekur til nánast allrar heilbrigðisþjón- ustu, þ. á m. tannlækninga. Samtök vátryggingafélaga annast sjúklingatrygg- inguna. Kostnaður við hana er greiddur með iðgjöldum frá sjúkrahúsum, læknum, tannlæknum, sjúkraþjálfurum o.fl.2 2. Um sænsku sjúklingatrygginguna sjá nánar rit eftir Hedman, sem getið er í skrá um tilvitnuð rit. 139
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Tímarit lögfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.