Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.12.1990, Page 63

Tímarit lögfræðinga - 01.12.1990, Page 63
Stjórn Lögfrœðingafélags íslands 1988-1989 og framkvæmdastjórar. Neðri röð: Sigríður Thorlacius hdl., gjaldkeri, Sigríður Logadóllir hdl., framkvœmdastjóri Lögfrœð- ingafélagsins, Pórunn Guðmundsdóttir hrl., varaformaður, Guðrún Margrél Árnadóttir hrl., framkvœmdastjóri Tímarits lögfrœðinga. Efri röð: Ingvar J. Rögnvaldsson skrifstofusljóri, ritari, Valtýr Sigurðsson borgarfógeti, meðstjórn- andi, Skúli Guðmundsson skrifslofustjóri, meðstjórnandi, Garðar Gíslason borgardómari, for- maður. FRÁ LÖGFRÆÐINGAFÉLAGI ÍSLANDS I. SKÝRSLA STJÓRNAR LÖGFRÆÐINGAFÉLAGS ÍSLANDS Á AÐAL- FUNDI 25. OKTÓBER 1990 í stjórn félagsins á því starfsári sem nú lýkur voru: Garðar Gíslason formaður, Skúli Guðmundsson varaformaður, Erla S. Árnadóttir framkvæmdastjóri Tímarits lögfræðinga, Ingvar J. Rögnvaldsson ritari, Dögg Pálsdóttir gjaldkeri. Sigurður Helgi Guðjónsson og Valtýr Sigurðs- son meðstjórnendur. Starfsárið var frá 26. október 1989 til 25. október 1990. Starfsemin fór fram með hefðbundnum hætti og var í meginatriðum þessi: 189

x

Tímarit lögfræðinga

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.