Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.12.1990, Page 68

Tímarit lögfræðinga - 01.12.1990, Page 68
Sljórn Lögfrœðingafélags tslands 1989-1991 og framkvœmdasljórar. Neðri röð: Dögg Pálsdóttir deildarstjóri, gjaldkeri, Garðar Gíslason borgardómari, formaður, Erla S. Árnadóttir hdi, framkvcemdastjóri Tímarits lögfrœðinga. Efri röð: IngvarJ. Rögnvaldsson skrifstofustjóri, ritari, Valtýr Sigurðsson borgarfógeli, meðstjórn- andi, Hilmar Vilhjálmsson sttid. oecon., framkvœmdastjóri Lögfrceðingafélagsins, Sktili Guðmunds- son skrifslofustjóri, varaformaður, Sigttrðiir Helgi Guðjónsson hrl., meðstjórnandi. II. AÐALFUNDUR LÖGFRÆÐINGAFÉLAGS ÍSLANDS 1990 Aðalfundur Lögfræðingafélags íslands var haldinn að hótel Holiday Inn fimmtudaginn 25. október 1990, kl. 18.00. Á fundinum lágu frammi: skýrsla stjórnar, reikningar félagsins og reikningar Tímarits lögfræðinga. Fundarstjóri var kosinn Arnljótur Björnsson, en fundarritari Ingvar J. Rögnvaldsson. Eftir að fundarstjóri hafði gert grein fyrir fundarsköpum flutti formaður félagsins, Garðar Gíslason, þakkir Helga Jóhannessonar, sonar fyrrverandi formanns Jóhannesar L. L. Helgasonar, en formaður félagsins hafði minnst Jóhannesar í upphafi málþings félagsins í Viðey og fundarmenn heiðrað minningu hans með því að rísa úr sætum. Formaður flutti síðan skýrslu stjórnar og vísast til efnis hennar á öðrum stað í tímaritinu. Fundarstjóri gaf orðið laust og tók Eiríkur Tómasson til máls. Hann rifjaði upp kynni af formannsstarfinu, er hann þakkaði stjórnarmönnum og þá sérstaklega formanni vel unnin störf. Hann fagnaði því að félagið hefði tekið 194 W(X~~

x

Tímarit lögfræðinga

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.