Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.12.1990, Blaðsíða 67

Tímarit lögfræðinga - 01.12.1990, Blaðsíða 67
VIII. Eins og getið var um á síðasta aðalfundi hefur sú hugmynd verið rædd að félagið standi að útgáfu nýs lögfræðingatals, sem er orðin mjög brýn. Mál þetta hefur verið til ýtarlegrar umfjöllunar á árinu. Stjórnin tók upp viðræður við frú Ólöfu Bjarnadóttur, ekkju Agnars Kl. Jónssonar og handhafa höfundaréttar að verkinu Lögfræðingatal, og leitaði eftir heimild hennar til að fá að nota verkið við gerð hinnar nýju útgáfu. Frú Ólöf lýsti sig reiðubúna til að heimila félaginu að nota Lögfræðingatal Agnars KI. Jónssonar á hvern þann hátt sem félagið ákveður og einnig í síðari útgáfum af lögfræðingatali. Samningur var gerður við frú Ólöfu um þetta afsal, dags. 22. þ.m. Stjórnin hefur því ákveðið að standa að útgáfu lögfræðingatals og mælist til að sú útgáfa verði liður í starfsemi félagsins ásamt útgáfu Tímarits lögfræðinga. Verður að telja að vel fari á því að félagið annist útgáfu þessara tveggja rita og er næsta skref að hrinda verkinu í framkvæmd. Væntir stjórnin góðrar samvinnu við alla félagsmenn um útgáfuna, sem verður þá sameiginlegt mál þeirra. Lögmannafélag Islands veitti félaginu rausnarlegt fjárframlag til þess að festa kaup á höfundaréttinum að Lögfræð- ingatali Agnars Kl. Jónssonar, og gerði með því félaginu kleift að eignast hann og er stjórn Lögmannafélagsins þakkaður þessi mikilvægi stuðningur. Félagið þakkar frú Ólöfu Bjarnadóttur fyrir hlýhug hennar í garð félagsins sem hún hefur sýnt með afsali sínu, og mun félagið leitast við að gæta sæmdar Agnars Kl. Jónssonar, heiðursfélaga síns, í hvívetna við útgáfu lögfræðingatals. IX. Samstarf stjórnar hefur verið prýðilegt, og þakka ég samstarfsmönnum mínum ánægjulega samvinnu og félagsmönnum öllum fyrir þáttöku í félags- starfinu. Garðar Gíslason 193
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Tímarit lögfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.