Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.12.1990, Síða 61

Tímarit lögfræðinga - 01.12.1990, Síða 61
Þorgeir Örlygsson Ritstörf: Um viðurkenningu erlendra dóma á íslandi. Tímarit lögfræðinga 38 (1988), bls. 21-47. Fyrirlestrar: Um réttarstöðu afurðastöðva í landbúnaði. Fluttur á haustfundi Félags sláturleyfishafa 17. nóvember 1988. Rannsóknir: Auk áðurgreindra efna var unnið að eftirtöldum verkefnum: íslenskar lagaskilareglur á sviði sifjaréttar. Handrit. Ætlað til birtingar á árinu 1989. Um þinglýsingu kaupsamnings í fasteignakaupum. Handrit. Ætlað til birting- ar á árinu 1989. Réttarreglur, er varða mistök við þinglýsingu og um afleiðingar slíkra mistaka. Handrit. Ætlað til birtingar á árinu 1989. Um mynsturvernd. Handrit. Ætlað til birtingar á árinu 1989. Framhald fyrri rannsókna. Dómaskrá um þinglýsingar. Reifanir dóma, er varðaskýringu þinglýsingalaga nr. 39/1978. Handrit. Ensk - íslensk lögfræðiheiti. Þýðing og staðfæring enskra lögfræðiheita á íslensku. Handrit yfir bókstafina A - C. Frumvarptil laga um einkaleyfi. Unnið ásamt Jóni L. Arnalds, borgardómara og Gunnari Erni Harðarsyni, tæknifræðingi, að athugun á því, hvort þörf væri á setningu nýrra einkaleyfalaga á íslandi. í framhaldi af því unnið ásamt sömu mönnum að samningu frumvarps til nýrra einkaleyfalaga, sem ætlunin er að leggja fram á vorþingi 1989. Frumvarp til laga um skráningu og meðferð persónuupplýsinga. Samdi ásamt Tryggva Gunnarssyni, lögfræðingi, frumvarp til laga um ofangreint efni, en frumvarp þetta hefur verið Iagt fram á Alþingi. Frumvarp til laga um friðun hreindýra. Samdi ásamt Friðgeiri Björnssyni, yfirborgardómara, frumvarp til laga um ofangreint efni, en frumvarp þetta hefur verið lagt fram á Alþingi. 187

x

Tímarit lögfræðinga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.