Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.12.1990, Qupperneq 26

Tímarit lögfræðinga - 01.12.1990, Qupperneq 26
Evrópska einkaleyfisskrifstofan, EPO (European Patent Office), sem veitir einkaleyfi samkvæmt evrópska einkaleyfissáttmálanum, gefur út leiðbeiningar til notkunar við mat sem fram fer innan stofnunarinnar á því hvort veita skuli einkaleyfi fyrir uppfinningu. Eins og leiðbeiningarnar eru orðaðar eftir breyt- ingar á þeim sem gerðar voru árið 1985 skal meta tæknilegt eðli uppgötvunar í heild.1' Á grundvelli þessara leiðbeininga veitti skrifstofan einkaleyfi fyrir tiltekinni aðferð og búnaði við meðhöndlun ljósmynda. Við meðhöndlunina var beitt tölvutækni, en ekki var verið að krefjast einkaleyfis fyrir hugbúnaðinum sem slíkum!0 Ekki verður hér gerð grein fyrir dómaframkvæmd í einstökum löndum varðandi veitingu einkaleyfa á þessu sviði. í greinargerð með framan- greindu frumvarpi til laga um einkaleyfi kemur fram að þar sem stýriforrit feli í sér tæknilega eiginleika geti þau verið einkaleyfishæf að öðrum skilyrðum uppfylltum!1 3.2 Sérhönnuð vernd Alþjóðlega hugverkastofnunin, WIPO (World Intellectual Property Organ- ization), fullgerði árið 1977 sérstakar reglur um hugbúnað!2 Hugmyndin var að reglurnar yrðu fyrirmynd að löggjöf einstakra ríkja. Sú vernd sem fólst í þessum hugmyndum var að mestu höfundaréttarlegs eðlis en hafði einnig að nokkru einkenni einkaleyfisverndar. Reyndin hefur orðið sú að þessar reglur hafa ekki verið lögfestar af ríkjunum og alþjóðasáttmáli byggður á þeim hefur ekki heldur verið undirritaður. 3.3 Höfundaréttur 1. mgr. 1. gr. höfundalaga 72/1973 veitir höfundi bókmenntaverka og listaverka tiltekin réttindi sem talin eru upp í 3. gr. laganna. í 2. mgr. 1. gr. er talið upp hvað teljist til bókmennta- og listaverka, en sú upptalning er ekki tæmandi. Hugbúnaður er hvergi nefndur á nafn í lögunum. Snemma kom fram sú skoðun hjá fræðimönnum13 að hugbúnaður sem slíkur uppfylli skilyrði þess að njóta höfundaréttarverndar. Dómaframkvæmd í fjöl- mörgum löndum hefur staðfest slíka vernd án þess að hugbúnaður væri sérstaklega nefndur á nafn í lögum þessara ríkja. Jafnframt hafa ríki hvert af öðru verið að breyta höfundalögum sínum með tilliti til hugbúnaðar. Hefur þá í upptalningu verndaðra verka í lögunum verið bætt við heitinu hugbúnaður 9. Official Journal EPO 1985, bls. 175. 10. Entscheidung der Technischen Beschwerdekammer 3.5.1. des Europáischen Patentamts vom 15.7.1986, birt í GRUR Int. 1987, bls. 173. 11. Frumvarp til laga um einkaleyfi, 112. löggjafarþing 1989- 1990, þingskjal 578, bls. 30- 31. 12. Birtar í GRUR lnt. 1978, bls. 286. 13. Sjá Ulmer og Kolle, bls. 162 - 163 og þar tilvitnuð rit. 152
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Tímarit lögfræðinga

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.