Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.12.1990, Side 22

Tímarit lögfræðinga - 01.12.1990, Side 22
Erla S. Árnadóttir lauk lagaprófi árið 1983. Hún stundaði framhaldsnám i félagarétti og höfundarétti við lagadeild háskólans í Oslo veturinn 1983-1984 og lagði stund á rann- sóknir í höfundarétti við Max-Planck-Institut fiir aus- landisches und internationales Patent-, Urheber- und Wett- bewerbsrecht í Munchen veturinn 1988-1989. Hún hefurfrá ágústbyrjun 1984 starfað sem fulhrúi Helga V. Jónssonar hrl. Eria varð héraðsdómslögmaður í janúar 1986. Erla S. Árnadóttir: HUGBÚNAÐUR - SKILYRÐI OG UMFANG HÖFUNDARÉTTARVERNDAR EFNISYFIRLIT 1. INNGANGUR 2. HUGTAKIÐ HUGBÚNAÐUR OG FERLI HUGBÚNAÐARGERÐAR 3. LAGAGRUNDVÖLLUR - RÉTTARHEIMILDIR 3.1 Einkaleyfi 3.2 Sérhönnuð vernd 3.3 Höfundaréttur 3.4 50. gr. höfundalaga 73/1972 3.5 Aðrar réttarreglur 4. HEIMFÆRSLA FORRITA, KERFISLÝSINGA OG FYLGIGAGNA UNDIR ÁKVEÐNA TEGUND HUGVERKA 5. SKILYRÐI OG TAKMÖRK HÖFUNDARÉTTARVERNDAR AÐ HUGBÚNAÐI 5.1 Almennt um skilyrðið um sjálfstæða andlega sköpun 5.2 Verndaðir þættir í verki 5.3 Almenn sjónarmið um sjálfstæða andlega sköpun í hugbúnaðargerð 5.4 Niðurstaða fræðimanna og dómaframkvæmd á Norðurlöndum. í V-Þýskalandi og í Banda- ríkjunum varðandi skilyrði verndar. 5.4.1 Almennt 5.4.2 Norðurlönd. Sjálfstæð andleg sköpun 5.4.3 V-Þýskaland. „Inhalt/Form" 5.4.4 Bandaríkin. „Idea/expression" 5.4.5 Evrópuréttur 5.5 Hvaða þættir í forriti njóta verndar. „Look and feel" 5.6 Aðkomuaðferðir og milliskil 6. MÖRK MILLI ÓLÖGMÆTRAR EFTIRGERÐAR OG SJÁLFSTÆÐS VERKS 6.1 Almennt 6.2 Hvenær skerðir hugbúnaður höfundaréttindi yfir eldri hugbúnaði? 7. NIÐURSTAÐA 148

x

Tímarit lögfræðinga

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.