Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.12.1990, Qupperneq 41

Tímarit lögfræðinga - 01.12.1990, Qupperneq 41
þannig samhæfð forrit. Um hversu verndaðir þessir þættir séu segir einungis í frumvarpinu að þegar lýsingar milliskila feli í sér hugmyndir og lögmál sem forritið byggist á séu þessar hugmyndir og lögmál ekki vernduð!5 Hér verður ekki fjallað nánar um þessi atriði. 6. MÖRK MILLI ÓLÖGMÆTRAR EFTIRGERÐAR OG SJÁLFSTÆÐS VERKS 6.1 Almennt Meðal þeirra réttinda sem felast í höfundarétti er einkaréttur höfundar skv. 3. gr. höfl. til að gera eintök af verki sínu. Skv. 1. mgr. 2. gr. laganna er það eintakagerð að tengja verk hlutum, einum eða fleiri. Réttur til eintakagerðar nær bæði til verks í upphaflegri og í hvers kyns breyttri mynd. Sá sem skerðir þennan rétt höfundar býr til það sem kalla má einu nafni ólögmæta eftirgerð!6 Eftirgerð getur verið bæði bein eftirgerð77 t.d. með ljósritun eða upptöku, þ.e. afritun en einnig hvers kyns eftirlíking í sama eða breyttu listformi, þýðing o.s.frv. „Plagiat“ er oft notað í erlendum málum um ólögmæta eftirgerð sem ekki er bein afritun™ Eftirgerð verks nýtur sjálfstæðrar höfundaréttarverndar sem aðlögun™ ef skilyrðið um sjálfstæða andlega sköpun er uppfyllt, 5. gr. höfl. Ákvæði höfundalaga hinna Norðurlandaþjóðanna um rétt til eintakagerðar eru efnislega samhljóða þeim íslensku. í þýsku höfundalögunum er það 15. gr. sem gildir um þessi réttindi og 106. gr. í þeim bandarísku. í 24. gr. þýsku höfundalaganna er sérstakt ákvæði um að sjálfstætt verk sem verði til við heimila notkun verndaðs verks megi birta og nýta án samþykkis höfundar fyrra verksins. Um mörk þess hvenær síðar tilkomið verk skerðir réttindi yfir eldra verki og þess að um sjálfstætt verk sé að ræða er litlar almennar leiðbeiningar að finna í fræðiritum. Það sem best' er að hafa að leiðarljósi er að ef hin einstaklings- bundnu einkenni í upphaflega verkinu, sem voru grundvöllur fyrir vernd þess, koma ekki fram í síðara verkinu er um heimila notkun að ræða á hinu eldra verkif Nordemann bendir á að hentugt sé að gera sér fyrst grein fyrir hvaða atriði feli í sér sköpun eldra verksins og hvort þessir þættir séu verndaðir. Ef þessi atriði eru sameiginleg báðum verkunum er um skerðingu að ræða!1 í bandarískum rétti er það skilyrði fyrir því að yngra verk skerði réttindi yfir eldra verki að eftirgerð sé veruleg og efnisleg (substantial and material). 75. Official Journal of the European Communities, bls. 13. 76. Hugtökin eintakagerð og eftirgerð merkja hið sama, Alþingistíðindi A 1971, bls. 1279. 77. „Eftirgerð í þrengri merkingu", Gaukur Jörundsson, bls. 98. 78. Nordemann skýrir þetta hugtak svo að það sé meðvituð tileinkun sköpunar annarra, bls. 153. 79. Aðlögun er hvers kyns breyting á verki, sem er sjálf árangur sjálfstæðrar andlegrar sköpunar. 80. Weincke, bls. 48. 81. Nordemann. bls. 149. 167
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Tímarit lögfræðinga

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.