Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.12.1990, Page 58

Tímarit lögfræðinga - 01.12.1990, Page 58
Sameiginlegar tillögur og greinargerðir samdar ásamt 4 öðrum nefndarmönnum og ritara nefndarinnar, 52 bls., svo og ritgerðin „Um kynferðisbrot", 40 bls. Skýrslan er í prentun og verður gefin út innan skamms. Lagalegir þverbrestir í deiliskipulagi. Morgunblaðið (76) 1. mars 1988. Varnarræða fyrir lagadeild. Morgunblaðið (76) 9. ágúst 1988. Fyrirlestrar: Sanktioner for vold. Fluttur 13. apríl á máiþingi Norðurlandaráðs um ofbeldi í samfélaginu, er haldið var í Hyvinge, Finnlandi, dagana 12.-14. apríl 1988. Réttindi brotaþola. Fluttur 10. september 1988 á samráðsfundi á vegum dóms- og kirkjunrálaráðuneytisins um breytingar á meðferð opinberra mála. Rannsóknir: Unnið var að samningu bókarinnar Viðurlög við afbrotum, er kemur út síðar á þessu ári hjá Bókaútgáfu Orators. Unnið var áfram að könnun þess réttarsviðs, er fjallar um íslenska refsilög- sögu, alþjóðlegar refsireglur og réttaraðstoð, einkum í tengslum við umfjöllun Norrænu refsilaganefndarinnar um þessi efni. Unnið var að nýjum þáttum um hugtakið afbrot og flokkun afbrota fyrir væntanlegt kennslurit: Refsiréttur - Almenni hlutinn. Markús Sigurbjörnsson Ritstörf: Dómar um almennt einkmálaréttarfar. Námssjóður Lögmannafélags íslands. Rv. 1988, 623 bls. Frumvarp til laga um lögbókandagerðir með greinargerð samið á vegunr dómsmálaráðuneytisins. Alþingistíðindi 1987-1988 A, bls. 3572-3589 (þskj. nr. 814). Frumvarp til laga um aðför með greinargerð sanrið á vegunr dómsmálaráðu- neytisins. Alþingistíðindi 1988-1989 A, bls. 774-890 (þskj. nr. 114). Frumvarp til laga um breyting á erfðalögum nr. 8/1962 með greinargerð samið á vegum dómsmálaráðuneytisins. Alþingistíðindi 1988-1989 A, (birtist innan skamms). Fyrirlestrar: Um frumvarp til laga um aðskilnað dómsvalds og umboðsvalds í héraði. Fluttur á fundi í Dómarafélagi Reykjavíkur 29. febrúar 1988. Réttarúrræði fyrir fyrirtæki í greiðsluörðugleikum. Fluttur á ráðstefnu Félags löggiltra endurskoðenda 2. júlí 1988. 184

x

Tímarit lögfræðinga

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.