Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.09.2000, Síða 35

Tímarit lögfræðinga - 01.09.2000, Síða 35
ekki unnt skal eftir því sem mögulegt er gera leiðréttingar til þess að fjarlægja það sem frábrugðið er. Sé slíkt ekki mögulegt er ekki hægt að nota aðferðina. Reyndar gildir það um allar aðferðimar að sé ekki unnt að gera aðstæður sambærilegar, með mögulegum leiðréttingum þar sem það er unnt, verða að- ferðimar ekki notaðar. Ennfremur skal tekið tillit til annarra þátta sem geta haft áhrif á verðin. Þannig er nauðsynlegt að taka t.d. mið af því hvort þeir markaðir sem vömrnar eru seldar á séu hagfræðilega sambærilegir, hvort selt sé á sama tíma og hvort selt sé á sama stað í dreifingarkeðjunni frá framleiðanda til neyt- anda o.s.frv. Ef aðstæður af þessum toga eru mismunandi verður að gera leiðréttingar á samanburðargrundvellinum í samræmi við það. Sambærileika- aðferðin er sérstaklega nothæf þegar óháð fyrirtæki selur sömu afurðina og seld er milli tveggja tengdra fyrirtækja, eða þegar sama fyrirtækið selur sömu afurð- ina á sama tíma bæði til ótengdra og tengdra aðila. Aðferðin er talin best og beinust allra aðferðanna. Endursöluaðferðin. Endursöluaðferðin byrjar út frá söluverði þeirrar afurð- ar, sem keypt var af tengdu fyrirtæki, þegar hún er endurseld til óháðs fyrir- tækis. Þetta endursöluverð er síðan lækkað um sanngjama verga álagningu, sem gæti mætt sölu- og rekstrarkostaði endurseljandans vegna afurðarinnar í ljósi þeirrar fyrirhafnar sem hann hefur haft af henni, einnig með tilliti til þeirra eigna sem hann hefur notað og þeirrar áhættu sem hann hefur tekið. Að fram- kvæmdum þessum frádrætti á að liggja fyrir armslengdarverð fyrir þessa afurð við upphaflegu kaupin, til samanburðar við það verð sem notað var, að frá- dregnum hugsanlegum aðflutningsgjöldum o.þ.h. Endursöluaðferðina er auð- veldast að nota, þar sem afurðin hefur ekki tekið vemlegum breytingum í sambandi við endursölu. Aðferðin er því einkum notuð í sambandi við milli- færslur á vörum gegnum dreifingarfyrirtæki til viðskiptavinarins. Kostnaðarálagsaðferðin. Aðferðin gengur upphaflega út frá þeim kostnaði sem fyrirtæki verður fyrir í sambandi við þá fjármuni eða þjónustu sem það selur eða veitir tengdu fyrirtæki. Við þennan kostnað er bætt hæfilegri vergri álagningu sem taka á mið af því hlutverki sem fyrirtækið hefur þjónað og niarkaðsskilyrðum. Útkoman úr þessari samlagningu er talin vera armslengd- arverð hinnar tengdu millifærslu fjármuna eða þjónustu. Kostnaðarálags- aðferðin er talin nýtast best þegar um er að ræða sölu á hálfunnum vörum milli tengdra aðila, þar sem þessir aðilar hafa gert langtímasamning um sameiginlega aðstöðu, eða þegar háða millifærslan felst í veitingu þjónustu. Kostnaðarálag þess sem veitir vöruna eða þjónustuna í tengdum viðskiptum ætti að samsvara kostnaðarálagi sama aðila í sambærilegum, óháðum viðskiptum. Þar að auki 51 Sjá m.a. Intemational beskatning - en introduktion, H. Gam o.fl., Kaupmannahöfn 2000, bls. 97-100 og leiðbeiningar OECD, 2. kafla. 52 Sjá leiðbeiningar OECD, kafla III og Henrik Gam o.fl.i Intemational beskatning. 2000, bls. 103
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104

x

Tímarit lögfræðinga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.