Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.09.2000, Page 47

Tímarit lögfræðinga - 01.09.2000, Page 47
7.8 Frakkland Franskar reglur um milliverðlagningu byggja á armslengdarviðmiðun milli tengdra aðila. Samkvæmt 57. grein franskra skattalaga geta skattyfivöld endur- ákvarðað skattskyldan hagnað fransks skattgreiðanda, sem ræður yfir eða er undir sömu yfirráðum og erlent fyrirtæki, þegar hagnaði hefur með óbeinum hætti verið komið til þess síðastnefnda. Þegar ekki er sambærileg gögn að fá geta skattyfirvöld ákveðið skattgrunninn með samanburði á hagnaði sambæri- legra, ótengdra fyrirtækja. Við beitingu 57. greinar bera skattyfirvöld sönnunarbyrðina fyrir tvennu: Þau verða að sanna yfirráð eða tengsl hins erlenda aðila sem geta verið af efna- hagslegum eða lagalegum toga. Um getur verið að ræða bein yfirráð yfir hlutafé eða atkvæðisrétti fransks lögaðila sem til skoðunar er. Einnig getur verið um að ræða undirgefni vegna óbeinna yfirráða, t.d. gegnum sameiginlega yfirstjóm. Efnahagsleg yfirráð gætu komið til vegna viðskiptalegs sambands milli tveggja eða fleiri fyrirtækja. Þegar aðili erlendu tengslanna er heimilisfastur í skattaparadís (e. tax haven) þarf ekki að sanna yfirráðin; Þau verða að sanna að viðskiptin sem til skoðunar eru hafi ekki farið fram í samræmi við armslengdarsjónarmið. Frakkar hlýða OECD leiðbeiningunum. Franskir skattgreiðendur eru þó óbundnir af því hvaða aðferðum þeir beita, svo lengi sem þeir geta sýnt fram á sönnun þess að farið hafi verið að armslengdarreglu. Þessar reglur verða þó að vera leyfðar samkvæmt leiðbeiningum OECD. OECD reglumar um þjónustu innan samstæðu eru að fullu viðurkenndar. í Frakklandi eru sérstakar reglur um höfuðstöðvar fyrirtækja, þar sem hægt er að sækja um fyrirfram álit. þar sem í framkvæmd er samþykkt 8-12% álagning á kostnað. Frönsk skattyfirvöld samþykkja almennt ekki þóknanir sem fram eru settar sem hlutfall af veltu. I frönskum skattalögum eru engar sérstakar reglur um kostnaðarskiptingu og vísast því til OECD leiðbeininganna. Frönsk skattyfirvöld gáfu út fyrstu reglugerð sína varðandi fyrirframsam- komulag um verðlagningu 7. september 1999. 8. MÖGUR EIGINFJÁRMÖGNUN 8.1 Skilgreining Hugtakið „mögur eiginfjármögnun“ (thin capitalization) er í skattarétti notuð um það fyrirbrigði þegar fjármagnsþörf félags er fullnægt að hlutfallslega háum hluta með lánum frá móðurfélaginu eða öðru félagi innan samstæðu eða öðrum tengdum aðila. Mögur eiginfjármögnun með hlutfallslega háum lánum og lágu eigin fé í hlutfalli við brúttóhagnað félags leiðir til lágs nettóhagnaðar. Mögur 115
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104

x

Tímarit lögfræðinga

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.