Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.09.2000, Qupperneq 61

Tímarit lögfræðinga - 01.09.2000, Qupperneq 61
dráttarvexti, sem leiða af ákvæðum vaxtalaga í þessum löndum. Það er pólitískt ákvörðunarefni, hvort heimila eigi að semja um hærri dráttarvexti en leiðir af vaxtalögum og um aðra skipan á töku dráttarvaxta, sem í reynd leiðir til meiri greiðslubyrði skuldara við vanskil en ella. Sé það gert, skiptir máli með hvaða hætti reglum um það er skipað. Verður gerð nánari grein fyrir því síðar, hvemig heimila megi samninga um dráttarvexti, án þess að slíkt valdi þeirri ringulreið, sem ella væri hætta á. Það er einnig ástæða til þess að umorða 3. gr. til að taka af tvímæli um hvaða hömlur, ef einhverjar, eigi að vera á frelsi til að semja um almenna vexti og dráttarvexti. Verður ekki séð, að ástæða sé til að takamarka heimildir til þess að semja um almenna vexti, hvorki hæð þeirra né t.d. vaxtatímabil. 3. REGLUR UM ALMENNA VEXTI 3.1 Inngangur Það er einkum þrennt, sem ástæða er til að kanna sérstaklega, þegar hugleitt er, hvort breyta þurfi ákvæðum í II. kafla vaxtalaga, sem fjallar um almenna vexti. Þessi atriði lúta ekki að grundvallarreglunni í 5. gr. laganna um, að almenna reglan sé sú, að ekki beri að greiða almenna vexti á kröfu nema það leiði af samningi, venju eða lagafyrirmælum. Þessi regla, að teknu tilliti til þeirra skýringa á henni, sem gefur að líta í greinargerð, er fylgdi frumvarpi til vaxtalaga, hefur ekki sjáanlega valdið neinum teljandi vanda í réttarfram- kvæmd. Þau atriði, sem helzt hefur verið bent á, að hugsanlega þurfi að breyta í þessum kafla, eru reglurnar um vexti af skaðabótakröfum í 7. gr. að því er varðar hæð þeirra vaxta (3.2), hvort skipa megi reglum um almenna vexti svo að dæma megi þá af peningakröfu, án þess að vaxtahæð sé tilgreind í stefnu, svo sem heimilt er um dráttarvexti, sbr. 14. gr. laganna, (3.3) og hvort ástæða sé til að létta upplýsingaskyldu af bönkum, sparisjóðum, verðbréfafyrirtækjum og eignarleigufyrirtækjum á vaxtakjörum og breytingum á þeim til Seðlabanka íslands samkvæmt 1. mgr. 8. gr. og birtingarskyldu þeirri sem hvílir á Seðla- bankanum samkvæmt 2. mgr. sömu greinar (3.4). Verður fjallað um þessi atriði hér á eftir. 3.2 Vextir á skaðabótakröfur í 7. gr. vaxtalaga eru reglur um vexti á skaðabótakröfur. Gildissvið þessa ákvæðis var takmarkað verulega þegar skaðabótalög, nr. 50/1993, tóku gildi hinn 1. júní það ár. í þeim lögum er sérstakt ákvæði um vexti á skaðabótakröfur í 16. gr., en það hljóðar svo eftir breytingar, sem gerðar voru á því með lögum nr. 42/1999: Bætur fyrir þjáningar, varanlegan miska, tímabundið atvinnutjón og missi framfær- anda bera vexti frá því að tjón varð. Bætur fyrir varanlega örorku bera vexti frá upphafsdegi metinnar örorku skv. 5. gr. Vextir skulu nema 4.5% á ári. Um dráttarvexti fer eftir reglum vaxtalaga. 129
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104

x

Tímarit lögfræðinga

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.