Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.09.2000, Page 85

Tímarit lögfræðinga - 01.09.2000, Page 85
A VIÐ OG DREIF SKÝRSLA UM LAGASTOFNUN HÁSKÓLA ÍSLANDS 27. FEBRÚAR 1998- 28. FEBRÚAR 1999 1. STARFSLIÐ Þessir kennarar voru í fullu starfi við Lagstofnun 1998-1999: Bjöm Þ. Guðmundsson, Davíð Þór Björgvinsson, Eiríkur Tómasson, Gunnar G. Schram, Jónatan Þórmundsson, Páll Hreinsson, Páll Sigurðsson, Ragnheiður Braga- dóttir, Sigurður Líndal, Stefán Már Stefánsson, Viðar Már Matthíasson og Þor- geir Örlygsson. 2. STJÓRN Stjóm stofnunarinnar var kosin á fundi í lagadeild 4. marz 1999 til næstu tveggja ára. Hana skipa: Bjöm Þ. Guðmundsson, Davíð Þór Björgvinsson, Jónatan Þórmundsson og Sigurður Líndal. Viðar Már Matthíasson var kosinn til vara. Stjóm Orators hefur tilnefnt Gunnar Þór Þórarinsson í stjómina. Stjómin kaus Sigurð Líndal forstöðumann til tveggja ára. Stjómin hélt tvo fundi á tímabilinu 28. febrúar 1998 - 4. marz 1999 auk þess sem málefni stofnun- arinnar voru rædd á nokkrum óformlegum fundum. Ársfundur verður haldinn 4. marz 1999. 3. RANNSÓKNIR 1998 - 1999 Rannsóknir og ritstörf kennara í fullu starfi við lagadeild sem teljast starfa við Lagastofnun: Björn Þ. Guðmundsson Vegna fjarveru í rannsóknarleyfi hafa ekki borizt skýrslur frá honum. Davíð Þór Björgvinsson Ritstörf: Skranker for lovgivningsmyndigheten. Jussens Venner 1 - 2/98, bls. 78-93. Einingakerfi í lagadeild. Úlfljótur, tímarit laganema (51) 1998, bls. 482-486. Ágrip af sögu Lögfræðingafélags íslands. Tímarit lögfræðinga (48) 1998, bls. 258-278. Monitoring Implementation and Application of Community Equality Law 1997. General Report of the Legal Expert Group of Equal Treatment of Men and Women. European Commission. Employment and Social Affairs 1998. Einn af 15 höf., 87 bls. Reconciling Work and Family Life in Iceland. Félags- og hugvísindastofnun Islands. Reykjavík. Janúar 1998 (meðhöfundur: Lilja Mósesdóttir), 42 bls. 153
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104

x

Tímarit lögfræðinga

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.