Tímarit lögfræðinga - 01.09.2000, Side 86
Greinargerð um þvingunarráðstafanir á Unglingaheimilum rflcisins og eftir-
litsskyldur bamavemdaryfii-valda. Unnin fyrir Félagsmálaráðuneytið. Reykja-
vík. Maí 1998 (Meðhöfundur: Nanna K. Sigurðardóttir), 110 bls.
Gagnrýni á Hæstarétt og „rétt“ niðurstaða í dómsmálum. Morgunblaðið (86)
20. ágúst 1998.
Alitsgerðir, greinargerðir og skýrslur:
Álitsgerð um Schengensamstarfið og íslensku stjórnarskrána. Unnin fyrir
Utanríkisráðuneytið í janúar 1998 (meðhöfundar: Stefán Már Stefánsson og
Viðar Már Matthíasson), 41 bls.
Greinargerð um lög um stjóm fiskveiða nr. 38/1990 og sjávarútvegsstefnu
ESB. Unnin fyrir Sjávarútvegsráðuneytið í febrúar 1998, 10 bls.
Iceland. General Report of the status of Equality Law. Unnin fyrir sérfræð-
ingahóp á vegum framkvæmdarstjórnar ESB í mars 1998, 15 bls.
Álitsgerð um skýringu á ákvæðum XXII. kafla almennra hegningarlaga nr.
19/1940. Unnin fyrir Lagastofnun Háskóla íslands að beiðni Heilbrigðis- og
tryggingamálaráðuneytisins, dags. 15. maí 1998 (meðhöfundur: Sigurður Lín-
dal), 6 bls.
Álitsgerð um lögmæti skerðingar lífeyrisréttinda sjóðfélaga og lífeyrisþega
Samvinnulífeyrissjóðsins um 5%. Unnin fyrir Samvinnulífeyrissjóðinn, dags.
18. júní 1998 (meðhöfundur: Sigurður Líndal), 17 bls.
Report on the Free Movement of Workers for the Year 1997. Annual Report
to the Commission. Unnin í ágúst 1998, 10 bls.
Álitsgerð um ýmis lögfræðileg efni tengd frumvarpi til laga um miðlægan
gagnagrunn á heilbrigðissviði. Unnin fyrir Lagastofnun Háskóla Islands að
beiðni Islenskrar erfðagreiningar ehf., dags. 21. október 1998 (meðhöfundar:
Oddný Mjöll Arnardóttir og Viðar Már Matthíasson), 99 bls. Útg. á vefslóð
www. decode.is.
Álitsgerð um leyfi til rannsókna og nýtingar á hitakærum örverum. Unnin
fyrir Iðnaðar- og viðskiptaráðuneytið í nóvember 1998, 7 bls.
Fyrirlestrar:
„Nýmæli lögræðislaga“. Fluttur 20. febrúar 1998 á námskeiði Endurmennt-
unarstofnunar Háskóla Islands í Norræna húsinu.
„EES-samningurinn og íslenskur landsréttur“. Fluttur 4. apríl 1998 á nám-
skeiði Endurmenntunarstofnunar Háskóla Islands í Tæknigarði.
„EES-samningurinn og íslenskur landsréttur“. Fluttur 5. júní 1998 á mál-
þingi Dómarafélags íslands og Lögmannafélags íslands í Valhöll á Þingvöllum.
„Innleiðing reglna EES um frjálsa för launþega“. Fluttur 30. apríl 1998 á
málþingi á vegum Utanríkisráðuneytisins á Hótel Loftleiðum um reglur
Evrópusambandsins um frjálsa för launþega.
„Gagnagrunnur á heilbrigðissviði og íslenska stjómarskráin“. Fluttur 29.
apríl 1998 á málþingi Vísindasiðanefndar Islands ofl. aðila á Hótel Sögu.
154