Tímarit lögfræðinga - 01.09.2000, Page 89
Páll Sigurðsson
Ritstörf:
Erfðaréttur - Yfirlit um meginefni erfðareglna. Rv. 1998. Háskólaútgáfan,
424 bls.
Jónsbók - The Icelandic Law Code of 1281. „Colendo iustitiam et iura con-
dendo [...] Federico II legislatore del Regno di Sicilia nell’Europa del Diecento
- Per una storia comparata delle cocificiazioni europee“. Útg. í hátíðarriti
háskólans í Messína á Sikiley í tilefni af 700 ára fæðingarafmæli Friðriks
keisara H., bls. 455-470.
Æruvemd látinna manna. Morgunblaðið (87) 30. janúar 1999.
Rógburður, list og tjáningarfrelsi. Morgunblaðið (87) 23. janúar 1999.
Dómsdagur í sjónvarpi. Morgunblaðið (86) 30. desember 1998.
Hugvits er þörf. Morgunblaðið (86) 11. desember 1998.
Rökhyggja og tilfinningar. Morgunblaðið (86) 2. desember 1998.
Virkjanamenn á villigötum. Morgunblaðið (86) 26. nóvember 1998.
Erfðaskrár og gagnsemi þeirra. Morgunblaðið (86) 14. nóvember 1998.
Hljóðritanir talaðs máls. Morgunblaðið (86) 7. nóvember 1998.
Görótt gildistaka. Morgunblaðið (86) 2. júlí 1998.
Þú skrínlaga heimska [...]. Morgunblaðið (86) 29. maí 1998.
Þessi vængjaða auðn. Morgunblaðið (86) 15. maí 1998.
Á degi bókarinnar. Morgunblaðið (86) 23. apríl 1998.
Eignar- og umráðaréttur hálendisins. Fyrri grein. Morgunblaðið (86) 2. apríl
1998.
Eignar- og umráðaréttur hálendisins. Síðari grein. Morgunblaðið (86) 3. apríl
1998.
Fyrirlestrar:
„The Law of the Nordic Community in Medieval Greenland and its Juris-
dictional Status“. Fluttur 18.-21. júní á Intemational Congress on the History
of the Artic and Subartic Region.
Rannsóknir:
Rannsókn um erfðarétt, 424 blaðsíður, er birtist síðla hausts 1998.
Ragnheiður Bragadóttir
Ritstörf:
Strafudmáling i voldtægtssager. Kvinder pá randen. Aarhus Universitetsfor-
lag, 1998, bls. 59-81.
Rannsóknir:
Rannsókn á ákvæðum 194.-199. gr. almennra hegningarlaga nr. 19/1940 um
nauðgun og önnur brot gegn kynfrelsi fólks. Einkum var lögð áhersla á könnun
157