Tímarit lögfræðinga - 01.09.2000, Side 90
á ákvörðun refsingar fyrir þessi brot og gerð úttekt á dómum Hæstaréttar á ár-
unum 1977-1996 í því skyni.
Rannsókn á ákvæðum almennra hegningarlaga nr. 19/1940 um kynferðisbrot
gegn bömum.
Rannsók á réttarreglum sem veita umhverfinu refsivemd.
Sigurður Líndal
Ritstörf:
Halldór Kiljan Laxness 1902-1998. Skímir, Tímarit Hins íslenska bók-
menntafélags 172 (1998), bls. 7-23.
Innreið nútímans í íslenska lagagerð. íslenska söguþingið. Ráðstefnurit II.
Ritstjórar: Guðmundur J. Guðmundsson, EinarK. Bjömsson. Sagnfræðistofnun
Háskóla íslands - Sagnfræðingafélag íslands. Reykjavík 1998, bls. 339-344.
Samfélagsleg og réttarfarsleg áhrif kristnitökunnar. Kristni í þúsund ár.
Erindi flutt á málþingi Kristnihátíðamefndar í ráðhúsi Reykjavíkur 22.
nóvember 1997. Kristnihátíðamefnd [1998], bls. 33-38.
Samarbejde og integration - i Norden og Europa. Nordisk administrativt
tidsskrift 79 (1998), bls. 237-240.
Hversvegna var Staðarhólsbók Grágásar skrifuð? Tímarit lögfræðinga 48
(1998), bls. 279-302.
Gildi lögfræðimenntunar fyrir siálfstæði þjóðar. Úlfljótur, tímarit laganema
51 (1998), bls. 506-515.
Alitsgerðir, greinargerðir og skýrslur:
Álitsgerð um leiðréttingu laga nr. 152/1996. Unnin að beiðni Sjávarútvegs-
ráðuneytisins dags. 14. janúar 1994, 4 bls.
Álitsgerð um skýringu á XXII. kafla almennra hegningarlaga nr. 19/1940.
Unnin fyrir Lagastofnun Háskóla íslands að beiðni Heilbrigðis- og trygginga-
málaráðuneytis, dags. 15. maí 1998 (meðhöfundur: Davíð Þór Björgvinsson), 6
bls.
Álitsgerð um lögmæti skerðingar lífeyrisréttinda sjóðfélaga og lífeyrisþega
Samvinnulífeyrissjóðsins um 5%. Unnin fyrir Samvinnulífeyrissjóðinn dags.
18. júní 1998 (meðhöfundur: Davíð Þór Björgvinsson), 17 bls.
Um nýtingu fiskistofna og töku gjalds fyrir nýtingu þeirra. Skýrsla unnin
fyrir Auðlindanefnd sem kjörin var á Alþingi 5. júní 1998 í framhaldi af þings-
ályktun frá 2. júní 1998, janúar 1998 (meðhöfundur: Þorgeir Örlygsson), 59 bls.
Varamenn í borgarstjóm Reykjavíkur. Unnin að beiðni borgarstjórans í
Reykjavík dags. 12. febrúar 1999, 19 bls.
158