Tímarit lögfræðinga - 01.02.2002, Blaðsíða 60
inni réttarstöðu verkalýðsfélaga hér á landi og í öðrum lýðfrjálsum ríkjum Evr-
ópu. Frjálsri verkalýðshreyfingu og frjálsum samtökum atvinnurekenda er falið
veigamikið hlutverk við mótun löggjafar og gæslu friðar á vinnumarkaði.
Hvorutveggja stuðlar að auknu samfélagslegu réttlæti, efnahagslegum og
stjómarfarslegum stöðugleika og stuðlar ekki síður að stöðugleika og samræmi
á alþjóðavæddum samkeppnismarkaði með vinnuafl, vöru og þjónustu. Stofn-
un, rekstur og aðild að verkalýðsfélögum er jafnframt vernduð af íslenskum og
alþjóðlegum mannréttindaákvæðum. Af þeim ástæðum hafa verkalýðsfélög
notið og munu ætíð njóta sérstakra réttinda sem taka verður tillit til þegar fjallað
er um þau á hinum ýmsu sviðum lögfræðinnar. Almennum samkeppnisreglum
verður því að jafnaði ekki beitt gagnvart þeim og heimildir annarra stjórnvalda
og dómstóla til íhlutunar í innri málefni þeirra eru takmarkaðar.
RITASKRÁ:
A.C. 87: Amalgamated Society ofRailway Servants gegn Osbome (1910).
Alþingistíðindi.
Anna Christensen: Negativ avtalsbildning vid gruppforsakring som beslutas av
facklig organisation. 1982.
Axel Adlercreutz: Arbetsretten og konkursretten. Studier i arbetsrett tillagneda
Tore Sigeman. Uppsalir 1993.
Álit vinnulöggiafarnefndar ásamt frumvarpi um stéttarfélög og vinnudeilur.
Reykjavík 1938.
Bob Hepple: Rétturinn til að mynda og ganga í stéttarfélög eða standa utan við þau.
Strassbourg 1993. (Birt með leyfi höfundar í 9. tbl. 17. árg. fréttabréfs ASÍ).
Dómar Evrópudómstólsins: C-41/90, C-41/91, C-41/83, C-159/91, C-160/91, C-244/
94, C-115/87, C-116/97 og 117/97.
Dómar Félagsdóms: Málin nr: 3/1959, 4/1961 og 1/1955.
European Trade Union Institute: ETUI Research Group og Transnational Trade
Union Rights - Final Report. Brussel 1998.
Gunnar G. Schram: Stjórnskipunarréttur. 2. útg. Reykjavík 1997.
Hagstofa íslands: Vinnumarkaður 1998. Reykjavík 1999.
Hæstaréttardómar: H 259 1997.
Högsta Domstolens Dom 6. maj 1987. Málið nr. T 19/86: Svenska Elektrikerförbundet
gegn Henrik Andersen, B. Jerry Johansson, Bengt Levin og Anders Bertil Myrman.
Kjarasamningur milli Verslunarmannafélags Reykjavíkur og Samtaka atvinnu-
lífsins 2000-2004.
Nordisk Domsamling.
Norsk Retstidende 1967: Norsk Kjemisk Industriarbeiderforbund gegn Theodor
Hanisch, Finn Finne og Willy Helgesen.
Ria Oomen-Rujten: Report on transnational trade union rights in the European
Union - Committee on Employment and Social Affairs. Brussel 1998.
Sheldon Leader: Félagafrelsi, vinnumálalöggjöf og þarfir lýðræðissamfélags. Strass-
bourg 1993. (Birt með leyfi höfundar í 9. tbl. 17. árg. fréttabréfs ASÍ).
Skýrsla Seðlabanka íslands: Lífeyrissjóðir. Reykjavík 1998.
54