Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.02.2002, Blaðsíða 80

Tímarit lögfræðinga - 01.02.2002, Blaðsíða 80
væru engin efni til að fallast á með konunni að skilyrði væru til að hafna kröfu föðurins um afhendingu á þeirri forsendu að afhending dótturinnar til hans væri ekki í samræmi við grundvallarreglur íslensks réttar um verndun mannréttinda svo sem áskilið væri í 4. tölulið 12. gr. sömu laga. Konunni var því gert að fara sjálf með barnið til Bandaríkjanna eða stuðla með öðrum hætti að för þess þangað innan tveggja mánaða frá uppsögu dóms Hæstaréttar. Þetta viðkvæma mál er ágætt dæmi um þá erfiðu stöðu sem dómendur eru oft settir í gagnvart túlkun á Haagsamningnum og ákvæðum 12. gr. laga nr. 160/1995 þegar saman fara gild sjónarmið íslensks barnaréttar sem mælt geta gegn afhendingu barns og hinar þröngu heimildir 12. gr. sem heimila dómstól- um að víkja frá þeim skuldbindingum sem íslenska ríkið hefur gengist undir samkvæmt samningnum. í dómi héraðsdóms var sérstaklega tekið fram að við úrlausn málsins væri ekki verið að skera úr um hvort foreldranna ætti að fara með forsjá telpunnar í framtíðinni enda var niðurstaða dómsins studd málefna- legum rökum þótt ekki væri fallist á þær röksemdir í dómi Hæstaréttar. Sá dóm- ur sýnir glöggt hve þröngt beri að túlka undanþágureglur 12. gr. þar sem sönn- unarbyrði hvílir ávallt á gerðarþola fyrir því að eitthvert fjögurra skilyrða laga- greinarinnar eigi við í máli. Enn hefur ekki reynt á skilyrði 1. töluliðar 12. gr. fyrir íslenskum dómstólum en þar er kveðið á um heimild til að synja um afhendingu barns þegar meira en eitt ár er liðið frá því að bamið var flutt á brott eða hald hófst þar til beiðni um afhendingu er móttekin hjá héraðsdómi enda hafi barnið aðlagast nýjum að- stæðum. Þurfa bæði skilyrðin að vera uppfyllt svo að synjun um afhendingu komi til álita. Þannig myndi það ekki stoða foreldri sem heldur bami með ólög- mætum hætti að fara með barnið í felur eins og margoft hefur reynt á í erlendum dómsúrlausnum en þess eru dæmi að börn hafi verið höfð í felum í mög ár án þess að til þeirra spyrðist. í slíku tilviki verður fráleitt litið svo á að barn hafi aðlagast nýjum aðstæðum enda helgast haldið yfirleitt af mikilli leynd þar sem samskipti við umheiminn eru takmörkuð og skipti um dvalarstað eru oft tíð. Hér á landi er ólíklegt að reyna muni á umrætt ákvæði með þeim hætti sem nú hefur verið lýst. 7. FRESTUR TIL AFHENDINGAR BARNS ÁÐUR EN HEIMILD ER VEITT TIL INNSETNINGARGERÐAR („skilaregla“ Hæstaréttar) Eins og áður er rakið fer um meðferð afhendingarmála einkum eftir reglum 13. kafla laga nr. 90/1989 um aðför, sbr. fyrirmæli 13. gr. laga nr. 160/1995, en um framkvæmd innsetningargerðar fer síðan eftir reglum 75. gr. bamalaga nr. 20/1992, sbr. og 20. gr. aðfararlaga, þar sem kveðið er á um að sýslumaður skuli ákveða svo fljótt sem við verður komið, eftir að heimild til innsetningargerðar liggur fyrir, hvar og hvenær gerðin fari fram. Samkvæmt 2. mgr. 84. gr. aðfar- arlaga má fullnægja úrskurði héraðsdómara með aðför þegar eftir uppkvaðn- ingu nema sérstakur aðfararfrestur hafi verið tiltekinn í úrskurðinum. Hæstiréttur hefur mótað þá reglu í afhendingarmálum á grundvelli Evrópu- 74
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Tímarit lögfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.