Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.02.2002, Blaðsíða 85

Tímarit lögfræðinga - 01.02.2002, Blaðsíða 85
Haagráðstefnunni, heldur utan um málafjölda og getur að auki verið dómstólum innan handar varðandi gagnaöflun og upplýsingagjöf. 10. LOKAORÐ Cató gamli hafði þann sið í Róm til foma að ljúka öllum ræðum sínum eitt- hvað á þessa leið: „Auk þess legg ég til að Karþagó verði lögð í eyði“. Til að forðast slíka endurtekningu orða minna læt ég nægja að vísa til umfjöllunar að framan og ályktana sem ég hef dregið af niðurstöðum íslenskra dómstóla í af- hendingarmálum. Þess í stað vil ég í lokin víkja nokkrum orðum að áðurnefnd- um fundi á vegum Haagráðstefnunnar dagana 22.-28. mars 2001 sem ég sat sem áheymarfulltrúi fyrir hönd Dómarafélags íslands. Umræddur fundur (Special Commission) var hinn fjórði sinnar tegundar frá gerð Haagsamningsins og sá fyrsti sem dómendum var boðin þátttaka í. Astæðan var einkum sú að í fyrsta skipti var fjallað sérstaklega um aðkomu dómstóla að meðferð Haagmála og samvinnu milli dómstóla mismunandi ríkja. Ég átti þess því kost á fundinum að hlýða á og ræða við erlenda dómara sem sumir hafa unnið eingöngu að úrlausn slíkra afhendingarmála í yfir 20 ár. Athygli vakti hve mikil áhersla var lögð á málsmeðferðarhraða og skjót skil á bömum í kjölfar ákvörðunar þess efnis (speed of enforcement). Má segja að sú umræða sé rótin að gagnrýni minni á „skilareglu“ Hæstaréttar. Einnig var rætt um þjálfun og sérmenntun dómara sem sinna Haagmálum og mátti heyra á öðrum dómurum að víða væri betur að gert en hér á landi í þeim efnum. Sumir viðmælenda minna höfðu til dæmis lokið sémámi í sálfræði eða félagsráðgjöf. Þá varð löng umræða á fundinum um eðlilegan fjölda dómara og dómstiga sem fara ættu með Haagmál. Er óhætt að segja að misjafnar reglur gilda að þessu leyti í samningsríkjunum. í Englandi og Wales er aðeins einn dómstóll (18 manna deild) sem annast öll aðsend mál og leysir úr þeim í sömu byggingu. í Portúgal geta Haagmál hafnað á borði ein- hvers af rúmlega 400 dómumm undirréttar. í Danmörku eru 82 héraðsdómstól- ar sem farið geta með Haagmál en stefnt er að fækkun þeirra. I Þýskalandi gátu um 600 dómstólar fengið Haagmál til meðferðar allt fram til ársins 1999 en þá var þeim fækkað niður í 24. Þegar rætt er um skilvirkni og sérhæfingu dómara til meðferðar Haagmála er þannig ljóst að möguleikar á þessu tvennu tengjast óhjákvæmilega fjölda dómara og dómstiga sem um þessi mál fjalla samkvæmt lögum hvers ríkis. Loks má til gamans geta, og þessi orð má ekki taka alvarlega, að hafi einhver í hyggju að nema bam héðan á brott er almennt óráðlegt að flytja það til Bretlands því samkvæmt upplýsingum þarlendra dómstóla er kveðið á um skil á börnum í um 90% tilvika. Suður Afríka verður að teljast fýsi- legri kostur en þar er synjað um afhendingu barna í um 90% tilvika. Fulltrúi þess ríkis lét þess getið í viðræðum á fundinum að „vinsælt" væri að flytja böm þangað. Skyldi engan undra. 79
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Tímarit lögfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.