Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.02.2002, Blaðsíða 14

Tímarit lögfræðinga - 01.02.2002, Blaðsíða 14
bæði á Alþingi og í fjölmiðlum.4 Ég hefði þar með ráðist, bæði að Hæstarétti og að sjálfri stjómarskránni með hrokafullum og einstæðum hætti. Frumkvæði félags lögfræðinga og húsfyllin á málþinginu gaf hins vegar til kynna, að lög- træðingar teldu efnið almennt eiga við sig brýnt erindi, og að fleiri en ég vildu leita svara við þeirri spurningu, sem lögð var fyrir þátttakendur, enda hafa ýms- ar úrlausnir dómstóla síðustu misseri gefið til þess ríkt tilefni, að um þær sé fjallað í víðara samhengi. 2. ÚRSKURÐARVALD DÓMSTÓLA Úrskurðarvald dómstóla um stjómskipulegt gildi laga á sér ekki beina stoð í settum ákvæðum stjórnarskrár, og heimildin virðist í upphafi sjálftekin eða inn- flutt með tiltölulega átakalitlum hætti frá Dönum,5 þar sem dómstólar virðast í upphafi líka hafa tekið sér það vald sjálfir,6 en það hafa þeir þó farið sparlegar með en hér hefur verið gert.7 Hvað sem líður ætt og upprana þessa úrskurðar- valds, telst það fyrir löngu venjuhelgað og viðurkennt hér á landi,8 og hafa aðrir handhafar ríkisvaldsins, Alþingi og rrkisstjóm, ráðið mestu um þá þróun. Það má nefnilega halda því til haga, að engin rfkisstjóm eða löggjafarþing hefur nokkum tímann dregið heimildir dómstóla í efa að þessu leyti, og a.m.k. hafa þær ríkisstjómir, sem ég hef leitt, talið sér rétt og skylt að bregðast hratt og vel við þeim dómum, sem að þeim hafa beinst, þótt álitið á niðurstöðunum hafi í einhverjum tilvikum ekki verið mikið. Þessi ótvíræði skilningur framkvæmdar- og löggjafarvalds eykur enn á ábyrgð dómstólanna, þegar þeir taka sér fyrir hendur að meta stjómskipulegt gildi laga, er Alþingi hefur sett. Og þótt ég sé þannig samþykkur því, að úrskurðarvaldið sé fyrir hendi, er miklu umdeilanlegra, hversu langt þær vandmeðfömu heimildir ná og hvemig þeim er beitt. Þar hafa menn farið alvarlega út af sporinu á síðustu missemm, að mínu mati, af ástæðum sem mér em ókunnar. 4 Sbr. m.a. viðtal við Bryndísi Hlöðversdóttur alþingismann í Rfldsútvarpinu, hljóðvarpi 21. des- ember 2000. 5 Ólafur Jóhannesson: Stjómskipun íslands. 2. útg. 1978, bls. 403 (nmgr.) og 410; Jón E. Ragnarsson: „tírskurðarvald um stjómskipulegt gildi laga eða íslenskur reynsluréttur". tílfljótur. 1962, bls. 104. 6 Ragnhildur Helgadóttir: „tírskurðarvald dómstóla um stjórnskipulegt gildi laga“. Afmælisrit Þór Vilhjálmsson sjötugur. 2000, bls. 493; Rytter, J.E.: Gmndrettigheder - Domstolenes fortolkn- ing og kontrol med lovgivningsmagten. 2000, bls. 323; Zahle, H.: Dansk forfatningsret 2. 2. útg. 1996, bls. 211,214. 7 Sbr. Zahle, H., bls. 215, 222-223. Hæstiréttur Danmerkur vék lögum í fyrsta skipti til hliðar vegna þess að þau stönguðust á við stjómarskrána í dómi frá árinu 1999 í svokölluðu Tvind-máli, sbr. UfR 1999.841 H. í forsendum eldri dóma réttarins allt frá árinu 1921 hafði þó skýrlega verið á þvf byggt, að dómstólar gætu metið stjómskipulegt gildi laga, sbr. m.a. UfR. 1921.148 H og 1921.153 H. 8 Ólafur Jóhannesson. bls. 412^113. 8
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Tímarit lögfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.