Árbók Háskóla Íslands

Volume

Árbók Háskóla Íslands - 02.01.1929, Page 95

Árbók Háskóla Íslands - 02.01.1929, Page 95
95 og hafi flykki þetta orðið að tungli því, sem siðan snýst í kringum jörð vora. Allt bendir þetta til þess, að ef stærðarsól hefir einhvern tíma borið svo nærri sól vorri, að aðdráttaráhrifa hennar hafi gætt að verulegum mun, myndi það hafa haft hinar afdrifaríkustu afleiðingar í för með sér. En er nú nokkuð það í sólkerfi voru, er bendi frekar til flóðbylgju-upprunans en hins, að efnisbelti hafi tlagnað utan af sól vorri fyrir ofmikinn snúningshraða? Ef sólkerfið hefði orðið til fyrir snúningshraða sólarinnar einnar saman, án aðdráttaráhrifa annarsstaðar frá, æltu allar reikistjörnurnar að renna í einum fleti, er stæði hornrétt (90°) á snúningsmöndul sólar. En ef sólkerfið er orðið til f}rrir aðdráttaráhrif frá öðrum aðvífandi hnetti og hann hefir runnið í öðrum fleli en sólin, hlýtur snúningsflötur reiki- stjarnanna að liggja nokkuð skáhallt á snúningsmöndul sólar. Nú er það staðreynd, að flötur sá, sem reikistjörnurnar renna i umhverfis sólina, er ákveðinn af brautum 4 yztu reikistjarnanna. Yfir 99.9% snúningshraða og efnisfylld sólkerfisins stafar frá þessum 4 reikistjörnum og brautir Júpíters, Satúrns og Neptúns liggja allar innan 45' frá sama fleti. En snúningsmöndull sólar steudur ekki lóðrétl á flöt þenna, heldur myndar hann 0° horn við lóðlínu hans. Kenningin um uppruna sólkerfisins fyrir snúningshraða sólar getur ekki skýrt þenna mun á snúningsfleti sólar og snún- ingsfleti reikistjarnanna. En með flóðb^dgjukenningunni er þelta skýrt á mjög einfaldan hátt, sem sé þann, að snún- ingsflötur sólar sé hinn sami og áður, en að snúningsflötur reikistjarnanna hafi verið ákveðinn af hnetti þeim, sem íyrir aðdráttaráhrif sín sogaði reikistjörnurnar út úr sól vorri og hafi hann snúizt í þeim fleti. Samt sem áður má nú hugsa sér, að útsog það úr sól- unni, er leiddi af sér myndun reikistjarnanna, hafi orðið með tvennskonar eða jafnvel þrennskonar hætti, og skal nú gerð grein fyrir, hver þeirra muni liklegastur. 4. Smáhnattakenningin. Um og eftir 1900 tóku þeir Chamberlin og Moulton, prófessorar við Chicago-háskóla, að skýra frá nýrri kenningu um uppruna sólkerfisins, sem nú er almennt nefnd smáhnatta-kenningin [the Pla- netesimal l'heory) og vakið hefir allmikla eftirtekt í Ameríku. Höfundar þessarar kenningar henda á það, að sólin sé jafnvel enn sífellt að gjósa og standi gosstrókarnir út frá
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158

x

Árbók Háskóla Íslands

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.