Árbók Háskóla Íslands

Årgang

Árbók Háskóla Íslands - 31.12.2000, Side 10

Árbók Háskóla Íslands - 31.12.2000, Side 10
Köllun Háskóla íslands Ræða rektors Háskóla íslands á háskólahátíð 8. september 2000 Köllun Háskóla íslands hefur frá upphafi verið ein og söm: Að þjóna íslensku þjóðfétagi með rannsóknum og kennslu á öllum þeim fræðasviðum sem hann hefur burði til að sinna. Saga Háskólans sýnir að hann hefur verið kötlun sinni trúr. Á ötdinni sem er að líða hefur fjöldi háskólafólks - kennarar. nemendur, starfsfólk og velunnarar skólans - lyft Grettistaki við uppbyggingu fræðasviða sem skipt hafa sköpum fyrir þá umbyltingu sem orðið hefur í menningu þjóðar- innar í veraldlegum sem andlegum efnum. Þetta uppbyggingarstarf hefur að mestu verið unnið í leynum: ekki í fjölmiðlum, ekki á markaðstorgi viðskiptanna. Það hefur verið unnið í hugum og samskiptum háskótafólks í kennslu- og rann- sóknarstofum þar sem friður gefst til að tala og hlusta. ræða saman. velta vöng- um og spyrja án þess að búast samstundis við svari. skoða hlutina, hvaða hluti sem vera skal, og hugsa um þá. vegna þess hve merkilegir þeir eru í sjátfum sér. Háskóti - universitas - er staðurinn þar sem merkileiki altra htuta og tilverunnar sjálfrar á að njóta óskiptrar athygli - þar sem við ölt saman og hvert fyrir sig einbeitum okkur að því að teita skilnings á veruteikanum og sjálfum okkur. Háskóti ístands hefur verið slíkur staður og með starfi sínu hefur hann brotið íslenskri þjóð nýjar teiðir inn í framtíðina. skapað skilyrði fyrir fótk tit að menntast og nýta sér nýja tækni og uppgötvanir sem gjörbylt hafa þjóðfélaginu. Þessu hef- ur hann áorkað með þrennu móti: í fyrsta lagi með því að kynda undir fræðilegum rannsóknum kennara skótans og samstarfi þeirra við ertenda háskóla. í öðru lagi með því að veita nemendum sínum trausta og góða þjálfun í fræðilegum vinnu- brögðum og í þriðja lagi með því að mennta fótk til að takast á við ýmis sérhæfð verkefni í samræmi við þarfir þjóðfétagsins. Fyrsti rektor Háskótans. Björn M. Ólsen. lýsti þessu svo: „Markmið háskóla er fyrst og fremst þetta tvennt: 1) að teita sannleikans í hverri fræðigrein fyrirsig. - og 2) að leiðbeina þeim sem eru í sannleiksteit. hvernig þeir eigi að teita sannleikans í hverri grein fyrir sig. Með öðrum orðum: háskólinn er vísindaleg rannsóknarstofnun og vísindateg fræðstustofnun." Hann bætir svo við þriðja atriðinu: „Enn hafa ftestir háskólar hið þriðja markmið. og það er að veita mönnum þá undirbúningsmenntun. sem þeim er nauðsynteg. tit þess að geta tekist á hendur ýmis embætti og sýslanir í þjóðfélaginu. Þetta starf háskólanna er mjög nytsam- legt fyrir þjóðfétagið. Það er ekki, eða þarf að minnsta kosti ekki að vera strang- vísindategt. hetdur lagar það sig eftir þörfum nemendanna." Háskóti íslands hefur sannartega starfað í þessum anda. Hann hefur smám sam- an orðið æ öflugra rannsóknasetun hann hefur líka orðið æ öftugra menntasetur þar sem fótk fær alhliða þjálfun til vísindalegra starfa og sannleiksteitar, og hann hefur einnig orðið sífeltt fjötbreyttari þjónustumiðstöð hvers kyns fræðslu og þekkingarsköpunar sem fyrirtækjum og stjórnvöldum landsins hefur nýst á ótal vegu. Og þetta þrennt - rannsóknir í þágu vísindanna, menntun í þágu þroska einstaklinganna og þjónusta við fyrirtæki og stjórnvöld tandsins - hefur hatdist í hendur og skapað ómælantegan arð fyrir íslenska þjóð. Ávextirnir blasa við okkur 6
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192

x

Árbók Háskóla Íslands

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.