Árbók Háskóla Íslands - 31.12.2000, Page 19
Kennslumál, stúdentar,
brautskráningar
Helsta verkefni kennslusviðs er að annast sameiginleg mál Háskólans er varða
kennstu. próf. skráningu stúdenta, kennstuhúsnæði og búnað. Þar er jafnframt
starfrækt Háskólaútgáfa. Tungumálamiðstöð, Kennslumiðstöð og Námsráðgjöf
sem sérstakar deildir.
Ný regtugerð varsett um Háskóta íslands á árinu, reglugerð nr. 458/2000. Sam-
kvæmt nýju regiugerðinni telst háskótaárið frá 1. júní til jafntengdar næsta ár og
skiptist kennsluárið í tvö misseri, haustmisseri sem lýkur 21. desemberog vor-
misseri sem týkur 15. maí. Samkvæmt eldri reglum tatdist háskótaárið frá 5.
september til jafntengdar næsta ár. Nýskráning fer fram í lok maí og byrjun júní
ár hvert og einnig er tekið við skráningarbeiðnum í byrjun janúar. Þrjár braut-
skráningar kandídata titheyra hverju háskólaári. í febrúar. júní og í október. Þá er
í nýju reglugerðinni kveðið á um að stúdentar skuli skrá sig úr prófum fyrir 19.
nóvember vegna prófa á haustmisseri, 10. apríl vegna prófa á vormisseri og 5.
ágúst vegna sjúkra- og upptökuprófa í ágúst.
Kennsluskrá. nemendaskrá. námskeið og próf
í Kennstuskrá Háskólans eru tilgreind öll námskeið sem kennd eru við skólann
og skipulag námsins. Lýsingar námskeiða eru aðgengilegar á netslóðinni
www.hi.is/nam/namsk Samtats eru á skrá um 1.500 námskeið (ýmist kennd
námskeið. verkefni eða ritgerðir) í etlefu deildum. Skiputagðar námsteiðir í
grunnnámi til fyrsta háskólaprófs eru 57. til meistaraprófs 47 og 7 til
doktorsprófs. Auk þess er boðið upp á starfsmiðað nám að lokinni fyrstu
háskótagráðu á 16 námsleiðum. Haustið 1999 var í fyrsta skipti boðið upp á 12
stuttar hagnýtar námsleiðir sem lýkur með sjátfstæðu prófi, diplóma. Náin
samvinna er um ertend samskipti við Alþjóðaskrifstofu háskólastigsins og á milli
kennstusviðs. kennslumálanefndar. vísindanefndar og alþjóðasamskiptaráðs.
Nemendaskrá Háskólans er sá grunnur sem skipulag háskótastarfsins byggist á.
s.s. stundaskrár, skipan í stofur og bókakaup Bóksölu stúdenta. Þar fer fram
nýskráning. árleg skráning í námskeið og próf. innheimta skráningargjalds.
varðveisla einkunna og úthlutun notendanafna vegna notkunar búnaðar í
tölvuverum Reiknistofnunar Háskólans. Skrifstofur deitda og námsbrauta eru
tengdar tölvukerfi Nemendaskrárinnar beint með titteknum aðgangsmöguleikum.
auk þess sem nemendaskrárkerfið er beintínutengt tölvukerfi LÍN.
Á árinu 2000 voru haldin 1.370 skrifleg próf (í 917 námskeiðum) á þremur
próftímabilum með samtals 32.329 einstökum skriftegum próftökum.
Tafla 1 - Fjöldi stúdenta 1999-2000 og brautskráðir á háskólaárinu 1999-2000.
Tötur um skráða stúdenta (nemendur alls) eru frá janúar 2000.
Nemenduralls Brautskráðir Viðbótarnám (tokið)
Karlar Konur Alls Karlar Konur Alls Karlar Konur Alls
Guðfræðideild 42 76 118 8 6 14 1 1
Læknadeild 193 200 395 23 19 42
Tanntæknadeild 28 22 50 5 1 6
Lyfjafræði lyfsala Námsbraut í 19 61 80 2 14 16
Hjúkrunarfræði Námsbraut í 5 496 501 1 86 87
sjúkraþjátfun 38 62 100 9 10 19
Lagadeild 213 213 426 26 27 53
Viðsk.- og hagfr.d. 594 574 1168 91 72 163 2 2
Heimspekideitd 426 811 1237 44 99 143 1 1
Verkfræðideitd 331 86 417 68 14 82
Félagsvísindadeild 303 836 1139 29 109 138 8 81 89
Raunvísindadeitd 473 508 981 71 76 147
Samtals 2.665 3.945 6.612 377 533 910 8 85 93