Árbók Háskóla Íslands

Árgangur

Árbók Háskóla Íslands - 31.12.2000, Síða 19

Árbók Háskóla Íslands - 31.12.2000, Síða 19
Kennslumál, stúdentar, brautskráningar Helsta verkefni kennslusviðs er að annast sameiginleg mál Háskólans er varða kennstu. próf. skráningu stúdenta, kennstuhúsnæði og búnað. Þar er jafnframt starfrækt Háskólaútgáfa. Tungumálamiðstöð, Kennslumiðstöð og Námsráðgjöf sem sérstakar deildir. Ný regtugerð varsett um Háskóta íslands á árinu, reglugerð nr. 458/2000. Sam- kvæmt nýju regiugerðinni telst háskótaárið frá 1. júní til jafntengdar næsta ár og skiptist kennsluárið í tvö misseri, haustmisseri sem lýkur 21. desemberog vor- misseri sem týkur 15. maí. Samkvæmt eldri reglum tatdist háskótaárið frá 5. september til jafntengdar næsta ár. Nýskráning fer fram í lok maí og byrjun júní ár hvert og einnig er tekið við skráningarbeiðnum í byrjun janúar. Þrjár braut- skráningar kandídata titheyra hverju háskólaári. í febrúar. júní og í október. Þá er í nýju reglugerðinni kveðið á um að stúdentar skuli skrá sig úr prófum fyrir 19. nóvember vegna prófa á haustmisseri, 10. apríl vegna prófa á vormisseri og 5. ágúst vegna sjúkra- og upptökuprófa í ágúst. Kennsluskrá. nemendaskrá. námskeið og próf í Kennstuskrá Háskólans eru tilgreind öll námskeið sem kennd eru við skólann og skipulag námsins. Lýsingar námskeiða eru aðgengilegar á netslóðinni www.hi.is/nam/namsk Samtats eru á skrá um 1.500 námskeið (ýmist kennd námskeið. verkefni eða ritgerðir) í etlefu deildum. Skiputagðar námsteiðir í grunnnámi til fyrsta háskólaprófs eru 57. til meistaraprófs 47 og 7 til doktorsprófs. Auk þess er boðið upp á starfsmiðað nám að lokinni fyrstu háskótagráðu á 16 námsleiðum. Haustið 1999 var í fyrsta skipti boðið upp á 12 stuttar hagnýtar námsleiðir sem lýkur með sjátfstæðu prófi, diplóma. Náin samvinna er um ertend samskipti við Alþjóðaskrifstofu háskólastigsins og á milli kennstusviðs. kennslumálanefndar. vísindanefndar og alþjóðasamskiptaráðs. Nemendaskrá Háskólans er sá grunnur sem skipulag háskótastarfsins byggist á. s.s. stundaskrár, skipan í stofur og bókakaup Bóksölu stúdenta. Þar fer fram nýskráning. árleg skráning í námskeið og próf. innheimta skráningargjalds. varðveisla einkunna og úthlutun notendanafna vegna notkunar búnaðar í tölvuverum Reiknistofnunar Háskólans. Skrifstofur deitda og námsbrauta eru tengdar tölvukerfi Nemendaskrárinnar beint með titteknum aðgangsmöguleikum. auk þess sem nemendaskrárkerfið er beintínutengt tölvukerfi LÍN. Á árinu 2000 voru haldin 1.370 skrifleg próf (í 917 námskeiðum) á þremur próftímabilum með samtals 32.329 einstökum skriftegum próftökum. Tafla 1 - Fjöldi stúdenta 1999-2000 og brautskráðir á háskólaárinu 1999-2000. Tötur um skráða stúdenta (nemendur alls) eru frá janúar 2000. Nemenduralls Brautskráðir Viðbótarnám (tokið) Karlar Konur Alls Karlar Konur Alls Karlar Konur Alls Guðfræðideild 42 76 118 8 6 14 1 1 Læknadeild 193 200 395 23 19 42 Tanntæknadeild 28 22 50 5 1 6 Lyfjafræði lyfsala Námsbraut í 19 61 80 2 14 16 Hjúkrunarfræði Námsbraut í 5 496 501 1 86 87 sjúkraþjátfun 38 62 100 9 10 19 Lagadeild 213 213 426 26 27 53 Viðsk.- og hagfr.d. 594 574 1168 91 72 163 2 2 Heimspekideitd 426 811 1237 44 99 143 1 1 Verkfræðideitd 331 86 417 68 14 82 Félagsvísindadeild 303 836 1139 29 109 138 8 81 89 Raunvísindadeitd 473 508 981 71 76 147 Samtals 2.665 3.945 6.612 377 533 910 8 85 93
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192

x

Árbók Háskóla Íslands

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.