Árbók Háskóla Íslands - 31.12.2000, Page 25
Tafla 1 - Samanburður á umfangi rannsókna eftir fræðasviðum.
Vinnumatssjóður Félags háskólakennara Hug- vísindi Félags- vísindi Heilbr,- vísindi Raun- vísindi Alls
Greiðslur fyrir 1999. fjöldi 59 17 30 35 141
Hlutfall. % 42 12 21 25 100
Einingar 1999,1 44 11 18 27 100
Ritlauna- og rannsókna- sjóður prófessora Greiðslur fyrir 1999. fjöldi 25 29 27 46 127
Hlutfall, % 20 23 21 36 100
Einingar 1999. % 19 28 20 33 100
Hvatning og kröfur til gæða rannsókna
Á síðasta ártug hefur mat á rannsóknum verið eftt við Háskóta íslands. Reynt er
að bæta aðstöðu og hvetja til aukinnar virkni. [ fyrsta lagi hefur verið tekið upp
hvetjandi framgangskerfi fyrir kennara og sérfræðinga. sem byggir m.a. á rann-
sóknum þeirra. í öðru lagi er fé til rannsókna að hluta til ekki dreift jafnt á alla
heldur verða menn að keppa um styrki úrsjóðum. Rannsóknatengdir sjóðir Há-
skólans veita styrki eftir umsóknum tit rannsóknaverkefna og tækjakaupa eða
launa fyrir árangur sem náðst hefur í rannsóknum.
Rannsóknaskýrsla - framtal starfa á undangengnu ári
Kennarar og sérfræðingar Háskólans og stofnana hans, með rannsóknarskyldu,
eiga að senda inn framtal vegna starfa sinna á undangengnu ári. Markmiðið með
rannsóknaskýrslunni erafla upplýsinga um störf háskólamanna. Skiladagur er 1.
mars ár hvert. Skil á rannsóknaskýrstu fela í sér (eftir því sem við á):
1. Umsókn til vinnumatssjóðs Háskóta íslands.
2. Umsókn í ritlauna- og rannsóknasjóð prófessora. sbr. úrskurð kjaranefndar
frá 2. júlí 1998.
3. Framtal tit kjaranefndar vegna starfa prófessora.
4. Skil vegna aðlögunarsamkomulags Háskólans og stofnana hans og Fétags
háskólakennara.
5. Skil á gögnum vegna ritaskrár háskólamanna á teitarvef á netinu.
6. Skit á erlendu efni til Landsbókasafns Ísl.-Háskólabókasafns vegna skráningar
í Gegni.
Rannsóknasjóður
Vísindanefnd Háskólans fer með stjórn Rannsóknasjóðs Háskóla ísiands. Úr
Rannsóknasjóði geta kennarar og sérfræðingar fengið styrki til vel skilgreindra
verkefna, ef þau teljast hafa álittegt vísindagildi að mati sérfróðra umsagnaraðila.
ef fyrri störf umsækjanda sýna að hann er líklegur til að ná árangri. og fult skil
hafa verið gerð með framvinduskýrslum um nýtingu fyrri styrkja. sem sjóðurinn
hefur veitt umsækjanda. Sjóðurinn skiptist í þrjár deildir eða undirsjóði. þ.e.
almennan sjóð. skráningarsjóð og lausn frá kennstu.
Þar sem ekki reyndist unnt að fá aukið framlag til Rannsóknasjóðs á árinu 2001.
ákvað rektor í umboði háskótaráðs að styðja sjóðinn með 10 m.kr. framlagi úr
Háskólasjóði eins og gert var í fyrra. Atls bárust 179 umsóknir í almennan hluta
sjóðsins. átta í skráningarhtuta og fjórar um lausn frá kennstu. Samtats var sótt
um 223,6 m.kr.
Úthlutað var 89.461 þ.kr. tit 151 verkefnis í almennum sjóði eða að meðattali 592
þ.kr. á hverja styrkta umsókn.
Sjö styrkir voru veittirtil fræðitegra skráningarverkefna. alis 2.450 þ.kr. Fjórir
umsækjendur hlutu styrk vegna tímabundinnar tausnar frá kennslu (annarri en
leiðbeiningu framhaldsnema) samtals að fjárhæð 2.326 þ.kr. Alis var því úthtutað
úr Rannsóknasjóði 94.237 þ.kr. fyrir árið 2001.
Nánari upplýsingar um Rannsóknasjóð og úthtutanir úr honum er að finna á
slóðinni: www.\rann\rannsoknasjodur\tolfraedi.html