Árbók Háskóla Íslands

Árgangur

Árbók Háskóla Íslands - 31.12.2000, Síða 25

Árbók Háskóla Íslands - 31.12.2000, Síða 25
Tafla 1 - Samanburður á umfangi rannsókna eftir fræðasviðum. Vinnumatssjóður Félags háskólakennara Hug- vísindi Félags- vísindi Heilbr,- vísindi Raun- vísindi Alls Greiðslur fyrir 1999. fjöldi 59 17 30 35 141 Hlutfall. % 42 12 21 25 100 Einingar 1999,1 44 11 18 27 100 Ritlauna- og rannsókna- sjóður prófessora Greiðslur fyrir 1999. fjöldi 25 29 27 46 127 Hlutfall, % 20 23 21 36 100 Einingar 1999. % 19 28 20 33 100 Hvatning og kröfur til gæða rannsókna Á síðasta ártug hefur mat á rannsóknum verið eftt við Háskóta íslands. Reynt er að bæta aðstöðu og hvetja til aukinnar virkni. [ fyrsta lagi hefur verið tekið upp hvetjandi framgangskerfi fyrir kennara og sérfræðinga. sem byggir m.a. á rann- sóknum þeirra. í öðru lagi er fé til rannsókna að hluta til ekki dreift jafnt á alla heldur verða menn að keppa um styrki úrsjóðum. Rannsóknatengdir sjóðir Há- skólans veita styrki eftir umsóknum tit rannsóknaverkefna og tækjakaupa eða launa fyrir árangur sem náðst hefur í rannsóknum. Rannsóknaskýrsla - framtal starfa á undangengnu ári Kennarar og sérfræðingar Háskólans og stofnana hans, með rannsóknarskyldu, eiga að senda inn framtal vegna starfa sinna á undangengnu ári. Markmiðið með rannsóknaskýrslunni erafla upplýsinga um störf háskólamanna. Skiladagur er 1. mars ár hvert. Skil á rannsóknaskýrstu fela í sér (eftir því sem við á): 1. Umsókn til vinnumatssjóðs Háskóta íslands. 2. Umsókn í ritlauna- og rannsóknasjóð prófessora. sbr. úrskurð kjaranefndar frá 2. júlí 1998. 3. Framtal tit kjaranefndar vegna starfa prófessora. 4. Skil vegna aðlögunarsamkomulags Háskólans og stofnana hans og Fétags háskólakennara. 5. Skil á gögnum vegna ritaskrár háskólamanna á teitarvef á netinu. 6. Skit á erlendu efni til Landsbókasafns Ísl.-Háskólabókasafns vegna skráningar í Gegni. Rannsóknasjóður Vísindanefnd Háskólans fer með stjórn Rannsóknasjóðs Háskóla ísiands. Úr Rannsóknasjóði geta kennarar og sérfræðingar fengið styrki til vel skilgreindra verkefna, ef þau teljast hafa álittegt vísindagildi að mati sérfróðra umsagnaraðila. ef fyrri störf umsækjanda sýna að hann er líklegur til að ná árangri. og fult skil hafa verið gerð með framvinduskýrslum um nýtingu fyrri styrkja. sem sjóðurinn hefur veitt umsækjanda. Sjóðurinn skiptist í þrjár deildir eða undirsjóði. þ.e. almennan sjóð. skráningarsjóð og lausn frá kennstu. Þar sem ekki reyndist unnt að fá aukið framlag til Rannsóknasjóðs á árinu 2001. ákvað rektor í umboði háskótaráðs að styðja sjóðinn með 10 m.kr. framlagi úr Háskólasjóði eins og gert var í fyrra. Atls bárust 179 umsóknir í almennan hluta sjóðsins. átta í skráningarhtuta og fjórar um lausn frá kennstu. Samtats var sótt um 223,6 m.kr. Úthlutað var 89.461 þ.kr. tit 151 verkefnis í almennum sjóði eða að meðattali 592 þ.kr. á hverja styrkta umsókn. Sjö styrkir voru veittirtil fræðitegra skráningarverkefna. alis 2.450 þ.kr. Fjórir umsækjendur hlutu styrk vegna tímabundinnar tausnar frá kennslu (annarri en leiðbeiningu framhaldsnema) samtals að fjárhæð 2.326 þ.kr. Alis var því úthtutað úr Rannsóknasjóði 94.237 þ.kr. fyrir árið 2001. Nánari upplýsingar um Rannsóknasjóð og úthtutanir úr honum er að finna á slóðinni: www.\rann\rannsoknasjodur\tolfraedi.html
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192

x

Árbók Háskóla Íslands

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.