Árbók Háskóla Íslands

Árgangur

Árbók Háskóla Íslands - 31.12.2000, Síða 38

Árbók Háskóla Íslands - 31.12.2000, Síða 38
Samráðsnefnd um kjaramál Samráðsnefnd um kjaramál er skipuð af háskólaráði. Hún tók fyrst til starfa 1990 og hefur það htutverk að tryggja samstarf og samráð við þau kjarafélög sem starfsfólk Háskólans eru aðilar að. Frá árinu 1997 hefur nefndin einnig farið með hlutverk aðlögunarnefndar stofnunarinnar vegna kjarasamninga og samstarfs- nefnda eins og kveðið er á um í kjarasamningum. Nefndin er skipuð þremur starfsmönnum Háskótans: háskótaritara. framkvæmdastjóra starfsmannasviðs og Gísla Má Gíslasyni prófessor sem hefur verið formaður nefndarinnar frá hausti 1998. Tveir aðilar eru tilnefndir af því kjarafélagi sem til umfjöllunar er hverju sinni. Hetstu verkefni samráðsnefndar á árinu einkenndust helst af nánari út- færslu á ýmsum þáttum samkomulags aðlögunarnefndar Félags háskólakennara og Háskólans. Þar ber helst að nefna að nýr stigakvarði vegna mats á vinnufram- lagi lektora. dósenta, sérfræðinga. fræðimanna og vísindamanna var tekin í notk- un og voru þessir starfshópar eindregið hvattir til að láta grunnmeta verk sín upp á nýtt. Grunnmatið náði til ársins 1998 en launabreytingar, sem urðu við nýtt mat. giltu frá 1. janúar 2000. í kjölfar gitdistöku nýs stigakvarða vegna kennslu. rann- sókna og stjórnunar var samþykkt í samráðsnefnd. eftir að félagsfundur Félags háskólakennara hafði samþykkt, að breyta stigakvarða vegna Vinnumatssjóðs á sama veg. Gildir kvarðinn fyrir mat á rannsóknarframlagi frá árinu 1999 (5. gr. vinnumatsreglna). Einnig var samþykkt að greiða vinnumat vegna stjórnunar í einingum líkt og vinnumat vegna rannsókna. Á árinu var ákveðið. með samþykki Ríkisbókhalds. að uppgjör kennara miðist við almanaksárið. Við breytinguna miðaðist uppgjörstímabil í fyrsta skipti við tímabil- ið 1. ágúst 1999 til ársloka 2000. Háskóladeildir sjá nú sjátfar um útreikning kennsluáættana og uppgjör við fasta kennara. í mars varsamþykkt að launaröðun stundakennara á föstum launum taki mið af 4. gr. samkomulags aðlögunarnefndar og var orðalagi þeirrar greinar breytt í: „Forsendur röðunar starfa í stjórnsýslu. og við þjónusturannsóknir og stunda- kennslu á föstum launum." í október voru forsendur röðunar stundakennara á föstum launum síðan samþykktar en í þeim felst að við grunnröðun (B04) er heimilt að meta: a) menntun til allt að þriggja launarima og b) rannsóknir og kennslureynslu til allt að fjögurra launarima. Á árinu var hafin vinna að matskerfi til handa félagsmönnum í Félagi íslenskra náttúrufræðinga FÍN. Þessi vinna er þó enn á frumstigi en matskerfi FÍN hefur ekki verið fyrir hendi fram að þessu. Aðlögunarsamkomulag FÍN við Háskólann verður endurskoðað með nýjum kjarasamningum en kjarasamningar voru lausir frá 1. nóvember 2000 líkt og samningar annars háskólamenntaðs starfsfólks hjá Jafnréttismál Jafnréttisnefnd Háskóla íslands Jafnréttisnefnd Háskóla (slands tók til starfa í ársbyrjun 1998. Markmið hennar er að koma á jafnri stöðu kynjanna á öllum sviðum meðal nemenda og starfsfólks innan skólans. í nefndinni eiga sæti fimm kjörnir fulltrúar auk starfsmanns frá starfsmannasviði og fulltrúa stúdenta. í fyrstu hefur hún lagt áherslu á að fram- fylgja ákvæðum laga um jafna stöðu og jafnan rétt kvenna og karla. Meðal verk- efna jafnréttisnefndar á árunum 2000-2004 er að móta stefnu og gera sérstaka áætlun til að tryggja jafnstöðu þeirra sem teljast til minnihlutahópa við Háskóla íslands. Jafnréttisnefnd setur sér að markmiði að sjá um að upplýsingasöfnun og ganga- vinnslu um jafnréttismál sé sinnt. Hún vill hafa frumkvæði að umræðu og fræðslu, koma með ábendingar, veita ráðgjöf og umsagnir í málum sem varða jafnrétti kynjanna. Nefndin fylgist með kynjahlutfalli við stöðuveitingar og skipanir í nefndir og gerir athugasemdir við lög og reglugerðir í þeim tilgangi að koma jafnréttissjónarmiðum að. Jafnréttisáætlun Jafnréttisnefnd lagði fram drög að jafnréttisáætlun Háskóla ístands á háskóla- fundi 18. og 19. maí 2000. Áætlunin varsíðan samþykkt á fundi háskólaráðs þann 19. október. Jafnréttisáætlunin byggirá lögum nr. 96/2000 um jafna stöðu og jafn- an rétt kvenna og karta og tekur mið af tillögum mitlifundanefndar háskólaráðs um jafnréttismál frá 16. apríl 1997. í áætluninni felst viðurkenning á nauðsyn þess 34
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192

x

Árbók Háskóla Íslands

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.