Árbók Háskóla Íslands

Årgang

Árbók Háskóla Íslands - 31.12.2000, Side 39

Árbók Háskóla Íslands - 31.12.2000, Side 39
að grípa til sérstakra tímabundinna aðgerða til að raunverulegt jafnrétti og jafn- staða kvenna og karla náist. Kynferðisleg áreitni Árið 1998 tók til starfa starfshópur um meðferð máta um kynferðislega áreitni. Á síðastliðnum tveimur árum hefur nefndin þrisvar sinnum hatdið námskeið undir stjórn erlends sérfræðings sem þjálfað hefur ráðgjafa og sáttasemjara til að taka á slíkum málum. í ársbyrjun 2000 var haldið námskeið annars vegar fyrir stjórn- endur Háskótans og hins vegar fyrir svokatlaða málamiðlara eða sáttasemjara. sem hlutu sérstaka þjálfun í að leysa mát er upp kunna að koma vegna kynferð- istegrar áreitni. í janúar 2000 kom út fræðslubæklingur jafnréttisnefndar um kyn- ferðislega áreitni og var honum dreift til allra starfsmanna og nemenda Háskól- ans. Átaksverkefni í apríl var undirritaður samstarfssamningur Háskóta íslands. Jafnréttisstofu. fé- lagsmálaráðuneytis. forsætisráðuneytis, iðnaðar- og viðskiptaráðuneytis. mennta- málaráðuneytis, Félags íslenskra framhaldsskóta. Eimskipafélags íslands. Gallup-Ráðgarðs ehf. Orkuveitu Reykjavíkur. Landsvirkjunar og Stúdentaráðs Háskóla íslands um átaksverkefnið Konur til forystu og jafnara námsval kynj- anna. Jafnréttisnefnd er ásamt Jafnréttisstofu framkvæmdaaðiti verkefnisins og ráðinn var verkefnisstjóri með aðstöðu við Háskólann til að sinna verkefninu sem er til tveggja ára. Markmið átaksverkefnisins er annars vegar að fjölga konum í forystustörfum og hins vegar að jafna kynjahtutfatl í hefðbundnum karla- og kvennafögum og verður unnið að því með margvístegum hætti. Með þessu vill Háskóli íslands. með stuðningi samstarfsaðila sinna. leggja sitt af mörkum tit að jafna hlutdeitd kynjanna í þekkingar- og upptýsingasamfélagi nýrrar aldar. Víða við háskóla erlendis hefur verið ráðist í áþekk verkefni. m. a. vegna ótta um að stútkur séu að missa af tölvuöldinni, að konur séu of fáar í verk- og tölvunarfræði og að þessum greinum vísindanna og jafnrétti kynjanna stafi ógn af því ef konur eru þar í miklum minnihluta. Þar sem starfsemi jafnréttisnefndar hefur aukist jafnt og þétt á síðustu árum var ráðinn starfsmaður til að starfa með henni. Fyrirhugað er að ráða jafnréttisfull- trúa í hálft starf við Háskóla ístands árið 2001. Fulltrúinn mun heyra beint undir skrifstofu rektors og starfa sem sérstakur ráðgjafi í jafnréttismálum innan Há- skólans. Nánari upplýsingar um starf jafnréttisnefndar má finna á heimasíðu nefndarinnar. Slóðin er: www.hi.is/stjorn/jafnrettisn/ Bygginga- og tæknimál Hjá Bygginga- og tæknisviði voru starfandi á árinu um tuttugu manns og fór fjöldi þeirra upp í þrjátíu og fimm yfir sumarið auk fjölda verktaka. Verksvið sviðsins er að halda húsnæði. húsbúnaði, tæknibúnaði. bílastæðum og lóðum Háskólans. .ar með töldum lóðum Þjóðarbókhlöðu og Norræna hússins, íviðunandi ástandi. Verkefnin eru marþætt, altt frá endurnýjun tjósapera til endurbyggingar húsa. Viðamesta verkefni ársins. eins og undanfarin ár. var bygging Náttúrufræðahúss- ins ásamt innréttingum á fyrstu hæð Læknagarðs og endurbyggingu hátíðasalar í Aðatbyggingu. Rétt er að árétta að nær altt fjármagn tit uppbyggingar. tækjakaupa og viðhatds bygginga Háskóta íslands kemur frá Happdrætti Háskólans. Hér á eftir er drepið á helstu verkefni sem unnið var að á árinu. Náttúrufræðahús Verkáfanga 2. sem felur í sér uppsteypu húss og frágang að utan. var næstum lokið á árinu. Ekki fékkst fjárveiting úr ríkissjóði svo hægt yrði að halda áfram framkvæmdum með eðtilegum hraða og þurfti því að hægja á framkvæmdum. Gert er ráð fyrir að hafist verði handa við hita- og loftræstilagnir á árinu 2001. Aðalbygging Endurnýjun hátíðasatar í Aðatbyggingu var viðamikið og ftókið verkefni sem hófst um áramót og lauk í maí. Upphaftega var gert ráð fyrir því að aðeins þyrfti að lag- færa timburverkið en þegar til kom reyndist það svo ilta farið að skipta þurfti um og fá nýtt. Atlt tréverk í salnum var endursmíðað og að mestum hluta unnið á tré- smíðaverkstæði Háskólans. Erfitt reyndist að fá réttan spón tit að spónteggja nýja tréverkið þannig að það tfktist sem mest gamla viðnum og leita varð tit margra spónsala ertendis þar til rétta tréð fannst. Það má segja að salurinn hafi verið
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192

x

Árbók Háskóla Íslands

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.