Árbók Háskóla Íslands - 31.12.2000, Page 39
að grípa til sérstakra tímabundinna aðgerða til að raunverulegt jafnrétti og jafn-
staða kvenna og karla náist.
Kynferðisleg áreitni
Árið 1998 tók til starfa starfshópur um meðferð máta um kynferðislega áreitni. Á
síðastliðnum tveimur árum hefur nefndin þrisvar sinnum hatdið námskeið undir
stjórn erlends sérfræðings sem þjálfað hefur ráðgjafa og sáttasemjara til að taka
á slíkum málum. í ársbyrjun 2000 var haldið námskeið annars vegar fyrir stjórn-
endur Háskótans og hins vegar fyrir svokatlaða málamiðlara eða sáttasemjara.
sem hlutu sérstaka þjálfun í að leysa mát er upp kunna að koma vegna kynferð-
istegrar áreitni. í janúar 2000 kom út fræðslubæklingur jafnréttisnefndar um kyn-
ferðislega áreitni og var honum dreift til allra starfsmanna og nemenda Háskól-
ans.
Átaksverkefni
í apríl var undirritaður samstarfssamningur Háskóta íslands. Jafnréttisstofu. fé-
lagsmálaráðuneytis. forsætisráðuneytis, iðnaðar- og viðskiptaráðuneytis. mennta-
málaráðuneytis, Félags íslenskra framhaldsskóta. Eimskipafélags íslands.
Gallup-Ráðgarðs ehf. Orkuveitu Reykjavíkur. Landsvirkjunar og Stúdentaráðs
Háskóla íslands um átaksverkefnið Konur til forystu og jafnara námsval kynj-
anna. Jafnréttisnefnd er ásamt Jafnréttisstofu framkvæmdaaðiti verkefnisins og
ráðinn var verkefnisstjóri með aðstöðu við Háskólann til að sinna verkefninu sem
er til tveggja ára. Markmið átaksverkefnisins er annars vegar að fjölga konum í
forystustörfum og hins vegar að jafna kynjahtutfatl í hefðbundnum karla- og
kvennafögum og verður unnið að því með margvístegum hætti. Með þessu vill
Háskóli íslands. með stuðningi samstarfsaðila sinna. leggja sitt af mörkum tit að
jafna hlutdeitd kynjanna í þekkingar- og upptýsingasamfélagi nýrrar aldar. Víða
við háskóla erlendis hefur verið ráðist í áþekk verkefni. m. a. vegna ótta um að
stútkur séu að missa af tölvuöldinni, að konur séu of fáar í verk- og tölvunarfræði
og að þessum greinum vísindanna og jafnrétti kynjanna stafi ógn af því ef konur
eru þar í miklum minnihluta.
Þar sem starfsemi jafnréttisnefndar hefur aukist jafnt og þétt á síðustu árum var
ráðinn starfsmaður til að starfa með henni. Fyrirhugað er að ráða jafnréttisfull-
trúa í hálft starf við Háskóla ístands árið 2001. Fulltrúinn mun heyra beint undir
skrifstofu rektors og starfa sem sérstakur ráðgjafi í jafnréttismálum innan Há-
skólans. Nánari upplýsingar um starf jafnréttisnefndar má finna á heimasíðu
nefndarinnar. Slóðin er: www.hi.is/stjorn/jafnrettisn/
Bygginga- og tæknimál
Hjá Bygginga- og tæknisviði voru starfandi á árinu um tuttugu manns og fór fjöldi
þeirra upp í þrjátíu og fimm yfir sumarið auk fjölda verktaka. Verksvið sviðsins er
að halda húsnæði. húsbúnaði, tæknibúnaði. bílastæðum og lóðum Háskólans. .ar
með töldum lóðum Þjóðarbókhlöðu og Norræna hússins, íviðunandi ástandi.
Verkefnin eru marþætt, altt frá endurnýjun tjósapera til endurbyggingar húsa.
Viðamesta verkefni ársins. eins og undanfarin ár. var bygging Náttúrufræðahúss-
ins ásamt innréttingum á fyrstu hæð Læknagarðs og endurbyggingu hátíðasalar í
Aðatbyggingu. Rétt er að árétta að nær altt fjármagn tit uppbyggingar. tækjakaupa
og viðhatds bygginga Háskóta íslands kemur frá Happdrætti Háskólans. Hér á
eftir er drepið á helstu verkefni sem unnið var að á árinu.
Náttúrufræðahús
Verkáfanga 2. sem felur í sér uppsteypu húss og frágang að utan. var næstum
lokið á árinu. Ekki fékkst fjárveiting úr ríkissjóði svo hægt yrði að halda áfram
framkvæmdum með eðtilegum hraða og þurfti því að hægja á framkvæmdum.
Gert er ráð fyrir að hafist verði handa við hita- og loftræstilagnir á árinu 2001.
Aðalbygging
Endurnýjun hátíðasatar í Aðatbyggingu var viðamikið og ftókið verkefni sem hófst
um áramót og lauk í maí. Upphaftega var gert ráð fyrir því að aðeins þyrfti að lag-
færa timburverkið en þegar til kom reyndist það svo ilta farið að skipta þurfti um
og fá nýtt. Atlt tréverk í salnum var endursmíðað og að mestum hluta unnið á tré-
smíðaverkstæði Háskólans. Erfitt reyndist að fá réttan spón tit að spónteggja nýja
tréverkið þannig að það tfktist sem mest gamla viðnum og leita varð tit margra
spónsala ertendis þar til rétta tréð fannst. Það má segja að salurinn hafi verið