Árbók Háskóla Íslands

Árgangur

Árbók Háskóla Íslands - 31.12.2000, Síða 54

Árbók Háskóla Íslands - 31.12.2000, Síða 54
Dagan 26.-29. maí var haldin norræn ráðstefna um rannsóknir í menntamálum undir forsæti deitdarforseta, Jóns Torfa Jónassonar. Ráðstefnan var á vegum NICE. (Nordic network of international and comparative education) og styrkt af NorFa fyrir fræðimenn og fólk í doktorsnámi. Dagana 3.-6. júní stóð deildin að norrænni ráðstefnu um stjórnsýslu háskóla- deilda á vegum NUAS (Nordisk universitetsadministrators samarbete) undir heit- inu: „Universitetene i forandring. Nye rammebetingelser og utfordringer for fakul- tetene." Meðal fyrirlesara á ráðstefnunni voru Guðrún Geirsdóttir, lektor í kennslufræði við félagsvísindadeitd. Jón Torfi Jónasson. prófessor og deildarfor- seti félagsvísindadeildar. Ralph Back, prófessor við Abo Akademi. Torger Reve, prófessor við norska verslunarháskólann (Bl). Auk þess fóru fram pallborðsum- ræður. Ráðstefnuna sóttu 110 manns. Þann 24.-25. ágúst 2000 var haldið norrænt málþing um máttaugafræði á vegum sálfræðiskorar félagsvísindadeildar. Á málþinginu voru haldin 11 erindi um þetta efni. Málþingið var styrkt af NorFa. Þann 8. september hélt deildin málþing um þjóðfræði á Norðurlöndum í sam- vinnu við Árnastofnun og Norræna þjóðfræðasambandið. Málþingið fjallaði um þau efni sem eru ofarlega á baugi í norrænum þjóðfræðarannsóknum, m.a. kynjafræði. sjátfsmynd og viðhald hefða. í lokin voru pallborðsumræður undir stjórn Gísta Sigurðssonar um stöðu þjóðfræðinnar. námsmöguleika og rannsókn- arsvið innan þjóðfræði. Þann 9. september hélt deildin ráðstefnu um íslenska mannfræði í samvinnu við Mannfræðistofnun og Stofnun Vilhjálms Stefánssonar við starfslok prófessors Haraldar Ólafssonar. Haraldur Ólafssonar prófessor lauk störfum við Háskóla ís- lands í júlí. Hann var ekki aðeins brautryðjandi í kennslu og rannsóknum á sviði mannfræði hér á tandi heldur átti hann einnig drjúgan þátt í að móta fjölmennan hóp íslenskra mannfræðinga með störfum sínum við Háskóla ístands í rúma þrjá áratugi. Um leið hefur hann verið ötull við að kynna fræðigrein sína fyrir öllum al- menningi í ræðu og riti. Á ráðstefnunni var rætt um framlag hans. stöðu íslenskr- ar mannfræði og þau fræðilegu viðfangsefni sem Haraldur hefur látið til sín taka á ferli sínum, m.a. trúarbrögð, bókmenntir, samfélag þjóðveldisatdar og mannvist á norðurslóðum. Á haustmisseri voru liðin 30 ár frá því kennsla hófst í félagsfræði, mannfræði og stjórnmálafræði við Háskóla Islands. Haustið 1970 var stofnað til Námsbrautar í almennum þjóðfélagsfræðum, en það var samheiti þessara greina fyrstu árin. eða þar til Félagsvísindadeild var stofnuð 1976. Fyrstu föstu kennararnir voru þeir Haraldur Ólafsson. Ólafur Ragnar Grímsson og Þorbjörn Broddason. Þann 8. okt- óbervarafmælisins minnst með málþingi um sögu og stöðu þessara greina sem haldið var í Odda. Páll Skúlason rektor setti málþingið. Þá minntist forseti Islands. Ólafur Ragnar Grímsson. upphafsáranna. Þórólfur Þórlindsson, sem nú er próf- essor í félagsfræði. rifjaði þessi ár upp frá sjónarmiði fyrstu nemendanna og Helga Guðrún Jónasdóttir fjallaði um þjóðfélagsfræðin frá sjónarhóli starfandi þjóðfélagsfræðings. Karl Sigurðsson og Inga Dóra Sigfúsdóttir ræddu hlutverk fé- lagsvísindalegra rannsókna. Kolbrún Hrafnsdóttir, Sveinn Eggertsson og Stefanía Óskarsdóttir gáfu yfirlit um starfsvettvang og feril þeirra sem útskrifast hafa með próf í greinunum þremur. Málþinginu lauk síðan á pallborðsumræðum. Deildar- forseti félagsvísindadeildar. Jón Torfi Jónasson prófessor, sleit málþinginu. Mál- þinginu stjórnaði Haraldur Ólafsson prófessor. Á haustmisseri voru liðin 10 ár frá því að kennsla hófst í námsráðgjöf og af því til- efni var haldið málþing þann 20. október 2000 í hátíðasal Háskóla íslands. Þeim aðilum sem komið hafa að náminu í gegum tíðina. m.a. kennurum og útskrifuð- um nemendum, var boðið til pallborðsumræðna um stöðu námsins og framtíð þess. Uppeldis- og menntunarfræðiskor við félagsvísindadeild Háskóla Islands stóð fyr- ir málþingi um mat og þróunarstarf í skólum þann 24. nóvember 2000. Sérstakt tilefni málþingsins var dvöl Penelope Lisi prófessors hér á landi sem Ful- brightkennari við uppeldis- og menntunarfræðiskor á haustmisseri en hún hefur sérhæft sig á sviði mats í skólastarfi. Tilefnið var einnig breytingar á námi um „Mat og þróunarstarf í skólastarfi", sem skorin stendur að. Næsta háskólaár verð- ur 45 eininga mastersnám í boði sem hægt er að taka á einu ári. Þá verður einnig í boði 15 eininga námsleið með áherslu á mat og þróunarstarf. 50
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192

x

Árbók Háskóla Íslands

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.