Árbók Háskóla Íslands

Årgang

Árbók Háskóla Íslands - 31.12.2000, Side 55

Árbók Háskóla Íslands - 31.12.2000, Side 55
Sálfræðiskor stóð fyrir vikulegum málstofum á haustmisseri þarsem utanað- komandi fræðimenn kynntu rannsóknir sínar. Reglubundnar málstofur voru einnig haldnar á vegum félagsfræði og félagsráðgjafar. Stofnun Hollvinafélags félagsvísindadeildar Þann 1. desember var hatdinn stofnfundur Hotlvinafélags félagsvísindadeildar. Á fundinum voru samþykkt lög félagsins og kosið í stjórn. Fundarstjóri varSigríður Stefánsdóttir, framkvæmdastjóri Hollvinasamtaka Háskóla íslands. Á fundinum ftuttu ávörp Jón Torfi Jónasson, forseti fétagsvísindadeildar. og Haraldur Ótafsson prófessor. formaður undirbúningsnefndar. en hann var kjörinn formaður fétags- ins. Með honum í stjórn voru kosnir Berglind Magnúsdóttir, Birna Kolbrún Gísla- dóttir, Daði Einarsson. Eyrún María Rúnarsdóttir og Haltdór Grönvotd. Margrét Litja Guðmundsdóttir var kosin varamaður. Markmið fétagsins er að auka tengst félagsvísindadeildar við fyrrum nemendursína og aðra þá sem bera hag deildar- innar og fétagsvísinda almennt fyrir brjósti svo og að styðja við kennslu og rann- sóknir í félagsvísindum. Innan fétagsins starfa 11 samráðshópar úr kennslu- greinum deildarinnar. Opinberir fyrirlestran Eftirfarandi fyrirtesarar fluttu opinbera fyrirlestra í boði fétagsvísindadeitdar á ár- inu: • 7. mars 2000. Carsten Bregenhöj. forstöðumaður þjóðháttadeitdar í Vasa. Finnlandi: „Masks in Action - Nordic Christmas Mumming". • 16. maí 2000. Jón Hnefilt Aðatsteinsson. prófessor í þjóðfræði: „Varðtokkur Guðríðar Þorbjarnardóttur". • 26. maí 2000. Christine Ingebritsen, prófessor í stjórnmátafræði við háskótann í Washington í Seattle. „Norðurtöndin og samruni Evrópu". • 26. maí 2000. Prófessor Arild Tjeldvotl við Háskólann í Osló: „Resistance to Gobalization in Higher Education -Trends Report from a Case Study of the Un- iversity of Oslo". • 7. september 2000. Pertti Vakkari. prófessor í bókasafns- og upplýsingafræði við háskólann íTampere: „NordlS-NET and Education for Research in Library and Information Science in the Nordic Countries". • 18. október 2000. Júri Atlik, prófessor í sátfræði við Háskótann í Tartu í Eist- landi og deildarforseti fétagsvísindadeildar þess skóla. „Landafræði persónuleikans". Kennslumál Guðfræðideild veitir kennslu tit embættisprófs í guðfræði auk B.A.-prófs í guð- fræði og prófs í djáknafræðum. Annars vegar er um að ræða 90 eininga B.A.-nám og hins vegar 30 eininga starfsnám til viðbótar við annað háskótanám. einkum á sviði kennstu. félagsráðgjafar og hjúkrunar. Þá er í boði tveggja ára 60 eininga meistaranám. M.A.-nám fyrir þá er lokið hafa B.A.-prófi í guðfræði og 30 eininga meistaranám fyrir þá sem lokið hafa embættisprófi í guðfræði. Einnig er hægt að stunda fjögurra ára nám tit doktorsprófs við deildina. Starfsmenn Á árinu 2000 störfuðu við guðfræðideitd 10 starfsmenn. 6 prófessorar (einn í leyfi að hluta), 1 dósent. 2 lektorar (annar í htutastarfi) og skrifstofustjóri í hlutastarfi. Hjalti Hugason prófessor var deildarforseti og Gunnlaugur A. Jónsson prófessor varadeitdarforseti. Pétur Pétursson prófessor fékk teyfi frá starfi sínu að hluta ár- ið 2001 til að gegna starfi rektors Skálholtsskóla. Arnfríður Guðmundsdóttir var ráðin lektor í guðfræði með sérstakri áherslu á kvennaguðfræði frá 1. janúar 2000. Hún er ráðin í tímabundið starf til tveggja ára. Arnfríður Guðmundsdóttir er fyrsta konan sem er ráðin í starf lektors við guð- fræðideild. Hluti kostnaðar við þessa lektorsstöðu er greiddur af þróunarfé rekt- ors. Þá var sr. Kristján Valur Ingólfsson ráðinn í hálft starf lektors í litúrgískum fræðum frá 1. febrúar 2000. Er það einnig tímabundin staða til tveggja ára. Þjóð- kirkjan greiðir samkvæmt samningi milli guðfræðideildar og kirkjunnar htuta kostnaðar við starf lektors í litúrgískum fræðum. Hér er um nýmæli að ræða, bæði varðandi samninginn við þjóðkirkjuna og framlagið af þróunarfé rektors.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192

x

Árbók Háskóla Íslands

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.