Árbók Háskóla Íslands

Årgang

Árbók Háskóla Íslands - 31.12.2000, Side 60

Árbók Háskóla Íslands - 31.12.2000, Side 60
Alþjóðasamskipti Erlendir stúdentar við heimspekideild á árinu voru 235 talsins. Af þeim voru 105 skráðir í íslensku fyrir erlenda stúdenta. Nemendur í skiptinámi á vegum Erasm- us-menntaáætlunarinnar, Nordplus-menntaáætlunarinnar og ISEP-studenta- skipta við Bandaríkin voru 72. í deitdinni var boðið upp á 16 námskeið sem kennd voru á ensku fyrir utan námskeið enskuskorar en þar fer nám að sjálfsögðu fram á ensku. Inni í þessum 16 námskeiðum eru styttri námskeið eins og málstofur heimspekiskorar sem voru 5 talsins. Námskeið í tungumálagreinum fara að jafn- aði fram á viðkomandi tungumáti og hefur orðið vart við aukinn áhuga erlendra nemenda á námskeiðum í tungumálaskorum. Námskeiðin Highlights of lcelandic Literature og History of lceland from the Sett- lement to the Present sem byrjað var að kenna á vormisseri 1999 fyrir styrk úr kennslumálasjóði voru aftur í boði á vormisseri 2001. Þá var einn hluti af því sem kennt var á ensku námskeið íslenskuskorar lcetandic Culture Language and Lit- erature sem er námskeið hugsað fyrir erlenda skiptinema sem hingað eru komn- ir til að stunda annað nám en í skor íslensku fyrir erlenda stúdenta. Námskeiðið hefur verið í boði bæði misserin undanfarin fimm ár og eykst aðsókn ár frá ári. Sú breyting varð þó á þessu námskeiði að boðið var upp á framhald af tungu- málahluta námskeiðsins. þ.e. Language and usage II vegna aukins áhuga nem- enda á að geta verið í íslenskunámi bæði misserin sem þeir dveljast við Háskóla íslands. Stúdentar deildarinnar sem fóru sem Erasmus-nemar á vegum Sókratesáætlun- arinnar til erlendra háskóla á háskólaárinu 2000-2001 voru 36 talsins. Nordplus- nemar úr heimspekideild á vegum Nordplus-áætlunarinnar voru fjórir. Fimm nemendur voru við nám í rússnesku í Rússlandi sem eins konar skiptinemar þar sem nám í rússnesku var ekki í boð háskólaárið 2000-2001. Kennarar deildarinnar tóku þátt í margvíslegum samskiptum við erlenda háskóla. Ásdís Egilsdóttir, dósent í íslenskum bókmenntum. kenndi í tvær vikur við há- skólann í Róm á tímabitinu 6.-17. mars. og flutti þá fyrirlestra um Snorra Sturlu- son. kveðskap á trúskiptaskeiði og túlkun kristnitökunnar í bókmenntum mið- alda. Þú flutti hún einnig kennslufyrirlestur við háskólann í Cagliari, Sardiníu. um goðsöguna um sköpunina í eddukvæðum. Þessi kennsla var þáttur í starfsemi Sókrates-netsins: Heathen and Christian Religion in Early Germanic Literature and its Latin Counterparts. Þeir háskólarsem taka þátt í þessu samstarfi eru há- skólarnir í Bonn, Durham. Reykjavík og Róm. Umsjónarmaður netsins er John McKinnell f Durham. Á vegum þessa sama nets kom Maria Elena Ruggerini. kennari í norrænum fræðum við háskólana í Róm og Cagliari. og kenndi við íslenskuskor á tímabilinu frá 27. apríl til 5. maí. Kennsla hennar var felld að námskeiðinu Trúskipti og kristnitaka og var meginefnið dýrkun og ritun um Mikjál erkiengil á Norðurlönd- um. Ásdís kenndi einnig 21. nóvember-15. desember við norrænudeild háskólans í Erlangen. Á þessu tímabiti var kennt eitt námskeið (Blockseminar). Die Be- kehrung in der islándischen Literatur des Mittelalters und die islándische Heiligentiteratur. Námskeiðinu tauk með skriftegu prófi. Dagný Kristjánsdóttir. prófessor í íslenskum bókmenntum í skor íslensku fyrir er- lenda stúdenta. var gestafræðimaður án kennstuskyldu og Fulbright styrkþegi í Katiforníuháskóla. Santa Barbara. Margvísleg þátttaka f alþjóðasamskiptum var af hátfu kennara í ertendum tungu- málum. Guðrún Guðsteinsdóttir, dósent f ensku. var futltrúi Háskóla íslands í skipulagningu fyrstu sameiginlegu ráðstefnu Manitobaháskóla og Háskólans í október og ftutti þar erindi ásamt Vésteini Ótasyni. forstöðumanni Stofnunar Árna Magnússonar. í síðustu Árbók táðist að geta þess að Stofnun í ertendum tungu- málum hélt alþjóðlega ráðstefnu um kanadísk fræði sem 200 manns sóttu í ágúst 1999. Nemendur í þýsku tóku þátt í stúdentaskiptum innan Sókrates-áættunarinnar og stunduðu nám við háskóla í Freiburg. Tubingen. Kötn og Leipzig. Tveir þýskir nemendur í framhaldsnámi. annar frá háskótanum í Ertangen. hinn frá Berlín. voru í starfsþjálfun á haustmisseri. í boði DAAD hétdu Gauti Kristmannsson. Pet- er WeiO og Oddný G. Sverrisdóttir fyrirlestra á ráðstefnunni Deutsch im Norden sem haldin var í Greifswald frá 8.-12. október. 56
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192

x

Árbók Háskóla Íslands

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.