Árbók Háskóla Íslands

Årgang

Árbók Háskóla Íslands - 31.12.2000, Side 61

Árbók Háskóla Íslands - 31.12.2000, Side 61
Oddný G. Sverrisdóttir tók þátt í tveimur Lingua D (Nordlicht og Sprechstunde) verkefnum innan Sókrates-áætlunarinnar. Samstarfsaðilar í þeim verkefnum eru í Berlín. Óðinsvéum og Turku/Ábo og hins vegarTNP-ll (Thematic Network Project in the area of languages II) sem stýrt er frá Berlín en ftestar Evrópuþjóðir eiga aðild að. Frönskukennarar taka þátt í Sókrates-neti með tveim frönskum háskótum. há- skótanum í Caen í Normandí og háskótanum í Montpetlier. Þáttur í þeim sam- skiptum var að Jean Renaud. prófessor við háskótann í Caen í Normandí. kom hingað í apríl og kenndi stutt námskeið um franskar barnabókmenntir sem var fellt inn í námskeiðið Saga og bókmenntir. Einnig hétt hann opinberan fyrirlestur við deitdina. Sjö nemendur í frönsku dvöldu í Frakklandi sem Sókrates-gistinemar. 6 í Mont- petlier og einn í Strasbourg. Spænskukennarar hafa formleg samskipti við sex háskóta á Spáni: Santiago de Compostela. Satamanca, Barcelona, Alcalá de Henares. Universidad Autónoma de Madrid og Cáceres. Nemendur velja í síauknum mæli að taka þriðja árið í þess- um skólum eða háskólum Rómönsku-Ameríku. Á árinu gengust spænskukennarar fyrir því ásamt spænskukennarafétaginu að fá Menningarmálastofnun Spánar til að veita liðsinni við samningu orðabókar, spænsk-ístenskrar og ístensk-spænskrar. Nú er unnið að umsóknum í spænska sjóði í samvinnu við Universitat Rovira i Virgili í Katalóníu en þar starfar Maciá Ri- utort. höfundur katalónsk-íslenskrar. íslensk-katalónskrar orðabókar. Hatdin voru alþjóðteg próf á vegum Menningarmálastofnunar Spánar en kennarar í greininni hafa umsjón með þessum prófum hértendis. Einnig var hafinn undir- búningur að því að Háskóli íslands sjái um atþjóðleg próf í viðskipta- og ferða- málaspænsku sem Verslunarráð Spánar stendur fyrir. Með þessu er lagður frek- ari grunnur að því að staðla það nám sem fer fram hér. í bókmenntafræði og málvísindaskor var framlengdur samningur við Árósahá- skóla um nemenda- og kennaraskipti og skrifað var undir nýjan samning við Tor- ino-háskóta um nemenda- og kennaraskipti. Nokkrir nemendur í atmennri bók- menntafræði dvöldu eitt eða tvö misseri við nám í ýmsum evrópskum háskótum sem Sókrates-skiptinemar. Ástráður Eysteinsson. prófessor í almennri bók- menntafræði. tók þátt í COTEPRA-rannsóknaverkefni í bókmenntafræði sem styrkt er af Botogna-háskóla og ýmsir evrópskir háskólar taka þátt í. Á vegum heimspekiskorar fóru að venju fram fjölbreytileg atþjóðleg kennara- skipti: Jeff Barker frá Atbright Cotlege í Bandaríkjunum kenndi málstofunám- skeiðið Siðfræði læknavísinda í janúar-febrúar og hélt opinberan fyrirlestur á vegum heimspekideitdar en heimspekiskor er með tvíhliða samning við Atbright Cotlege: heimsókn Jeffs var að hluta styrkt af heimspekiskor. [ maí kom James Conant til íslands á vegum heimspekiskorar og kenndi málstofunámskeið um heimspeki Ludwigs Wittgenstein. en hann er prófessor við Chicago-háskóla. I september kom Carlo Penco til (slands sem Erasmus-skiptikennari frá há- skótanum í Genúa og kenndi málstofunámskeiðið Hugsun og samhengi. Hann var að hluta styrktur af heimspekiskor. [ október kom annar Erasmus-skiptikennari. Frédéric Ferro. frá háskólanum í Rennes 1 og kenndi málstofunámskeiðið Frum- speki heitda og htuta. Dagana 7.-18. febrúar var haldið Erasmus-ákafanámskeið (intensive program) við Háskóla íslands. Efni námskeiðsins var Nám. skynjun og mál. Kennararnir voru John Stewart frá Tækniháskólanum í Compiégne. Dominique Lestel frá École Normale Supérieure í París. Alexander George frá Amherst College í Bandaríkjun- um og Mikaet M. Kartsson, sem einnig stjómaði námskeiðinu. Nemendurfrá Frakk- landi. Spáni. Bretlandi. Noregi, Sviss og íslandi tóku þátt þessu námskeiði. í júlí var hatdið tveggja vikna Sókrates-ákafanámskeið (intensive program) sem heimspekiskor skipulagði en það fór fram í Rennes í Frakklandi í samstarfi við Renn- es-háskóta 1. Efni námskeiðsins var Hagkvæmni og réttmæti í pólitískri ákvörðunar- töku. Kennaramir voru Antonio Casado da Rocha frá Baskaháskótanum í San Seb- astián. Garrett Barden frá University Coltege í Cork-háskóla. Giorgio Baruchetto frá Háskólanum í Genúa og DagfinnurSveinbjömsson frá Háskóla íslands. Mikael M. Karlsson stjómaði þessu námskeiði. Nemendurfrá Frakklandi, Spáni, Ítalíu. frlandi, Þýskalandi. Skotlandi. Noregi, Finntandi og íslandi tóku þátt í námskeiðinu.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192

x

Árbók Háskóla Íslands

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.