Árbók Háskóla Íslands - 31.12.2000, Síða 61
Oddný G. Sverrisdóttir tók þátt í tveimur Lingua D (Nordlicht og Sprechstunde)
verkefnum innan Sókrates-áætlunarinnar. Samstarfsaðilar í þeim verkefnum eru
í Berlín. Óðinsvéum og Turku/Ábo og hins vegarTNP-ll (Thematic Network
Project in the area of languages II) sem stýrt er frá Berlín en ftestar Evrópuþjóðir
eiga aðild að.
Frönskukennarar taka þátt í Sókrates-neti með tveim frönskum háskótum. há-
skótanum í Caen í Normandí og háskótanum í Montpetlier. Þáttur í þeim sam-
skiptum var að Jean Renaud. prófessor við háskótann í Caen í Normandí. kom
hingað í apríl og kenndi stutt námskeið um franskar barnabókmenntir sem var
fellt inn í námskeiðið Saga og bókmenntir. Einnig hétt hann opinberan fyrirlestur
við deitdina.
Sjö nemendur í frönsku dvöldu í Frakklandi sem Sókrates-gistinemar. 6 í Mont-
petlier og einn í Strasbourg.
Spænskukennarar hafa formleg samskipti við sex háskóta á Spáni: Santiago de
Compostela. Satamanca, Barcelona, Alcalá de Henares. Universidad Autónoma de
Madrid og Cáceres. Nemendur velja í síauknum mæli að taka þriðja árið í þess-
um skólum eða háskólum Rómönsku-Ameríku.
Á árinu gengust spænskukennarar fyrir því ásamt spænskukennarafétaginu að fá
Menningarmálastofnun Spánar til að veita liðsinni við samningu orðabókar,
spænsk-ístenskrar og ístensk-spænskrar. Nú er unnið að umsóknum í spænska
sjóði í samvinnu við Universitat Rovira i Virgili í Katalóníu en þar starfar Maciá Ri-
utort. höfundur katalónsk-íslenskrar. íslensk-katalónskrar orðabókar.
Hatdin voru alþjóðteg próf á vegum Menningarmálastofnunar Spánar en kennarar
í greininni hafa umsjón með þessum prófum hértendis. Einnig var hafinn undir-
búningur að því að Háskóli íslands sjái um atþjóðleg próf í viðskipta- og ferða-
málaspænsku sem Verslunarráð Spánar stendur fyrir. Með þessu er lagður frek-
ari grunnur að því að staðla það nám sem fer fram hér.
í bókmenntafræði og málvísindaskor var framlengdur samningur við Árósahá-
skóla um nemenda- og kennaraskipti og skrifað var undir nýjan samning við Tor-
ino-háskóta um nemenda- og kennaraskipti. Nokkrir nemendur í atmennri bók-
menntafræði dvöldu eitt eða tvö misseri við nám í ýmsum evrópskum háskótum
sem Sókrates-skiptinemar. Ástráður Eysteinsson. prófessor í almennri bók-
menntafræði. tók þátt í COTEPRA-rannsóknaverkefni í bókmenntafræði sem
styrkt er af Botogna-háskóla og ýmsir evrópskir háskólar taka þátt í.
Á vegum heimspekiskorar fóru að venju fram fjölbreytileg atþjóðleg kennara-
skipti: Jeff Barker frá Atbright Cotlege í Bandaríkjunum kenndi málstofunám-
skeiðið Siðfræði læknavísinda í janúar-febrúar og hélt opinberan fyrirlestur á
vegum heimspekideitdar en heimspekiskor er með tvíhliða samning við Atbright
Cotlege: heimsókn Jeffs var að hluta styrkt af heimspekiskor. [ maí kom James
Conant til íslands á vegum heimspekiskorar og kenndi málstofunámskeið um
heimspeki Ludwigs Wittgenstein. en hann er prófessor við Chicago-háskóla. I
september kom Carlo Penco til (slands sem Erasmus-skiptikennari frá há-
skótanum í Genúa og kenndi málstofunámskeiðið Hugsun og samhengi. Hann var
að hluta styrktur af heimspekiskor. [ október kom annar Erasmus-skiptikennari.
Frédéric Ferro. frá háskólanum í Rennes 1 og kenndi málstofunámskeiðið Frum-
speki heitda og htuta.
Dagana 7.-18. febrúar var haldið Erasmus-ákafanámskeið (intensive program) við
Háskóla íslands. Efni námskeiðsins var Nám. skynjun og mál. Kennararnir voru
John Stewart frá Tækniháskólanum í Compiégne. Dominique Lestel frá École
Normale Supérieure í París. Alexander George frá Amherst College í Bandaríkjun-
um og Mikaet M. Kartsson, sem einnig stjómaði námskeiðinu. Nemendurfrá Frakk-
landi. Spáni. Bretlandi. Noregi, Sviss og íslandi tóku þátt þessu námskeiði.
í júlí var hatdið tveggja vikna Sókrates-ákafanámskeið (intensive program) sem
heimspekiskor skipulagði en það fór fram í Rennes í Frakklandi í samstarfi við Renn-
es-háskóta 1. Efni námskeiðsins var Hagkvæmni og réttmæti í pólitískri ákvörðunar-
töku. Kennaramir voru Antonio Casado da Rocha frá Baskaháskótanum í San Seb-
astián. Garrett Barden frá University Coltege í Cork-háskóla. Giorgio Baruchetto frá
Háskólanum í Genúa og DagfinnurSveinbjömsson frá Háskóla íslands. Mikael M.
Karlsson stjómaði þessu námskeiði. Nemendurfrá Frakklandi, Spáni, Ítalíu. frlandi,
Þýskalandi. Skotlandi. Noregi, Finntandi og íslandi tóku þátt í námskeiðinu.