Árbók Háskóla Íslands - 31.12.2000, Page 71
Læknadeild
Læknisfræðiskor
Stjórnsýsla og starfsfólk
Skrifstofa læknadeildar er til húsa í Læknagarði. Þarstarfa skrifstofustjóri. deild-
arstjóri og fulltrúi. Við deildina eru 25 prófessorar. 52 dósentar, 10 lektorar. tveir
kennslustjórar fyrir læknanámið. einn vísindamaður og tveir sérfræðingar. Að-
júnktar voru 47. Flest störf klínískra kennara læknadeildar eru hlutastörf (25%.
37% og 50%). en störf prófessora og sérfræðinga teljast eitt starf. Læknisfræðiskor
læknadeildar er skipt í fræðasvið sem hvert hefur sinn forstöðumann. Forstöðu-
menn eru í fyrirsvari fyrir sínum fræðasviðum gagnvart deildarstjórn og innan og
utan Háskólans. Fyrir utan sameiginlega stjórnsýslu deildarinnar hafa flestir
kennarará klínískum þjónustudeildum eða rannsóknastofnunum ritara og annað
skrifstofufólk sér til aðstoðar. Slíkar stöður eru í nokkrum tilvikum fjármagnaðar
af læknadeild en oftar og þá að mestu leyti, af viðkomandi stofnunum.
Deildarráð var í upphafi árs óbreytt frá því árið áður undir stjórn forseta lækna-
deildar, Jóhanns Ágústs Sigurðssonar prófessors. ReynirTómas Geirsson. próf-
essor. var áfram varaforseti læknadeildar. Á deildarfundi í maí 2000 var kjörið nýtt
deildarráð, sem tók til starfa þann 8. september. ReynirTómas Geirsson prófess-
or var kjörinn deildarforseti og Jónas Magnússon prófessor varadeildarforseti.
Jónas lét af störfum vegna sviðstjórastarfa á Landspítala-háskólasjúkrahúsi í
október og á deildarfundi 1. nóvember var Stefán B. Sigurðsson. prófessor. kjör-
inn í hans stað. Aðrir aðatfulltrúar í deildarráði eru Hannes Pétursson prófessor.
Karl G. Kristinsson prófessor. Gunnar Sigurðsson prófessor, Jón J. Jóhannesson
dósent. Kristrún R. Benediktsdóttir dósent og Þórarinn Sveinsson dósent. skorar-
stjóri sjúkraþjálfunarskorar. auk tveggja fulltrúa stúdenta. Kjarni deildarráðsins
hittist títt á skrifstofu deildarinnar og myndar ásamt deildarforseta eins konar
skorar- og deildarstjórn. Þetta auðveldar deildarforseta ákvarðanatöku í ýmsum
minniháttar málum sem ekki krefjast afgreiðstu á formlegum deildarráðsfundi.
Ný reglugerð um Háskóla íslands tók gildi 26. júní 2000. í framhaldi af því var
læknadeild skipt í tvær skorir, læknisfræði og sjúkraþjálfun, og jafnframt urðu
námsbrautirí hjúkrun og lyfjafræði tyfsala að sjálfstæðum deildum. hjúkrunar-
fræðideitd og tyfjafræðideitd. Læknadeild óskaði hinum nýju deildum velfarnaðar
eftir tanga og gifturíka samfylgd. Ýmis samvinna hefur þó hatdist og tyfjafræði-
deitd á áfram fulltrúa í vísindanefnd og hefur fengið futttrúa í rannsóknanáms-
nefnd. Tannlæknadeild og sjúkraþjálfunarskor óskuðu eftir samvinnu um hið
sama. sem var vel tekið. Til að efta enn samvinnu milti heitbrigðisvísindadeild-
anna. átti forseti læknadeitdar, frumkvæði að stofnun Samstarfsráðs heilbrigðis-
vísindadeitdanna þann 2. nóvember. Þar eiga atlar fjórar heilbrigðisvísindadeild-
irnar og þar með báðar skorir læknadeildar fulltrúa. Meginviðfangsefni ráðsins
hefur verið að standa fyrir gerð sameiginlegs grunnsamnings um Landspitata-
háskólasjúkrahús og hófst sú vinna í árslok. Þetta hefur teitt til aukins samstarfs
deildanna, sem er jákvætt spor í að efla heilbrigðisvísindi innan Háskólans.
Á deildarfundi þann 13. desember 2000 var deildinni formtega skipt í tæknisfræði-
og sjúkraþjátfunarskor og fyrra deildarráð varð þá jafnframt skorarstjórn f tækn-
isfræði að frátöldum fulltrúum sjúkraþjálfunar. Sjúkraþjátfun hefur einnig sér-
staka skorarstjórn. sjá umfjöllun um þá skor hér á eftir. Deildarforseti situr fundi
sjúkraþjálfunarskorar. Núverandi deitdarforseti og varadeitdarforseti eru jafn-
framt formaður og varaformaður læknisfræðiskorar.
Á árinu voru ráðnirtveir nýir prófessorar, Karl G. Kristinsson og Gísli H. Sigurðs-
son. fimm dósentar. tveir lektorar og einn sérfræðingur. Auk þess voru endur-
ráðnir sjö dósentar og einn lektor. Tveir fræðimenn fengu framgang í störf vís-
indamanna og eru báðir starfsmenn Ketdna. Tveir fengu framgang úr lektors-
starfi í dósentsstarf og Bjarni Þjóðleifsson fékk framgang úr dósentsstarfi í próf-
essorsstarf. Jóhann Axelsson prófessor lét af störfum vegna atdurs eftir tangan
og árangursríkan feril við deildina.
Á árinu voru hatdnir alls 14 fundir í deildarráði og 5 deitdarfundir. Skorarfundur
var einn. Meginviðfangsefni deitdarráðsins voru kennslumál og nýskipan náms og
inntökuprófa í upphafi ársins en stofnun háskótasjúkrahúss á Landspítala með
sameiningu hinna tveggja stóru kennslusjúkrahúsa í Reykjavík kom til í tok febr-
úarmánaðar. Deildarráð kom í samvinnu við hjúkrunarfræðideildina að ráðningu