Árbók Háskóla Íslands

Árgangur

Árbók Háskóla Íslands - 31.12.2000, Síða 71

Árbók Háskóla Íslands - 31.12.2000, Síða 71
Læknadeild Læknisfræðiskor Stjórnsýsla og starfsfólk Skrifstofa læknadeildar er til húsa í Læknagarði. Þarstarfa skrifstofustjóri. deild- arstjóri og fulltrúi. Við deildina eru 25 prófessorar. 52 dósentar, 10 lektorar. tveir kennslustjórar fyrir læknanámið. einn vísindamaður og tveir sérfræðingar. Að- júnktar voru 47. Flest störf klínískra kennara læknadeildar eru hlutastörf (25%. 37% og 50%). en störf prófessora og sérfræðinga teljast eitt starf. Læknisfræðiskor læknadeildar er skipt í fræðasvið sem hvert hefur sinn forstöðumann. Forstöðu- menn eru í fyrirsvari fyrir sínum fræðasviðum gagnvart deildarstjórn og innan og utan Háskólans. Fyrir utan sameiginlega stjórnsýslu deildarinnar hafa flestir kennarará klínískum þjónustudeildum eða rannsóknastofnunum ritara og annað skrifstofufólk sér til aðstoðar. Slíkar stöður eru í nokkrum tilvikum fjármagnaðar af læknadeild en oftar og þá að mestu leyti, af viðkomandi stofnunum. Deildarráð var í upphafi árs óbreytt frá því árið áður undir stjórn forseta lækna- deildar, Jóhanns Ágústs Sigurðssonar prófessors. ReynirTómas Geirsson. próf- essor. var áfram varaforseti læknadeildar. Á deildarfundi í maí 2000 var kjörið nýtt deildarráð, sem tók til starfa þann 8. september. ReynirTómas Geirsson prófess- or var kjörinn deildarforseti og Jónas Magnússon prófessor varadeildarforseti. Jónas lét af störfum vegna sviðstjórastarfa á Landspítala-háskólasjúkrahúsi í október og á deildarfundi 1. nóvember var Stefán B. Sigurðsson. prófessor. kjör- inn í hans stað. Aðrir aðatfulltrúar í deildarráði eru Hannes Pétursson prófessor. Karl G. Kristinsson prófessor. Gunnar Sigurðsson prófessor, Jón J. Jóhannesson dósent. Kristrún R. Benediktsdóttir dósent og Þórarinn Sveinsson dósent. skorar- stjóri sjúkraþjálfunarskorar. auk tveggja fulltrúa stúdenta. Kjarni deildarráðsins hittist títt á skrifstofu deildarinnar og myndar ásamt deildarforseta eins konar skorar- og deildarstjórn. Þetta auðveldar deildarforseta ákvarðanatöku í ýmsum minniháttar málum sem ekki krefjast afgreiðstu á formlegum deildarráðsfundi. Ný reglugerð um Háskóla íslands tók gildi 26. júní 2000. í framhaldi af því var læknadeild skipt í tvær skorir, læknisfræði og sjúkraþjálfun, og jafnframt urðu námsbrautirí hjúkrun og lyfjafræði tyfsala að sjálfstæðum deildum. hjúkrunar- fræðideitd og tyfjafræðideitd. Læknadeild óskaði hinum nýju deildum velfarnaðar eftir tanga og gifturíka samfylgd. Ýmis samvinna hefur þó hatdist og tyfjafræði- deitd á áfram fulltrúa í vísindanefnd og hefur fengið futttrúa í rannsóknanáms- nefnd. Tannlæknadeild og sjúkraþjálfunarskor óskuðu eftir samvinnu um hið sama. sem var vel tekið. Til að efta enn samvinnu milti heitbrigðisvísindadeild- anna. átti forseti læknadeitdar, frumkvæði að stofnun Samstarfsráðs heilbrigðis- vísindadeitdanna þann 2. nóvember. Þar eiga atlar fjórar heilbrigðisvísindadeild- irnar og þar með báðar skorir læknadeildar fulltrúa. Meginviðfangsefni ráðsins hefur verið að standa fyrir gerð sameiginlegs grunnsamnings um Landspitata- háskólasjúkrahús og hófst sú vinna í árslok. Þetta hefur teitt til aukins samstarfs deildanna, sem er jákvætt spor í að efla heilbrigðisvísindi innan Háskólans. Á deildarfundi þann 13. desember 2000 var deildinni formtega skipt í tæknisfræði- og sjúkraþjátfunarskor og fyrra deildarráð varð þá jafnframt skorarstjórn f tækn- isfræði að frátöldum fulltrúum sjúkraþjálfunar. Sjúkraþjátfun hefur einnig sér- staka skorarstjórn. sjá umfjöllun um þá skor hér á eftir. Deildarforseti situr fundi sjúkraþjálfunarskorar. Núverandi deitdarforseti og varadeitdarforseti eru jafn- framt formaður og varaformaður læknisfræðiskorar. Á árinu voru ráðnirtveir nýir prófessorar, Karl G. Kristinsson og Gísli H. Sigurðs- son. fimm dósentar. tveir lektorar og einn sérfræðingur. Auk þess voru endur- ráðnir sjö dósentar og einn lektor. Tveir fræðimenn fengu framgang í störf vís- indamanna og eru báðir starfsmenn Ketdna. Tveir fengu framgang úr lektors- starfi í dósentsstarf og Bjarni Þjóðleifsson fékk framgang úr dósentsstarfi í próf- essorsstarf. Jóhann Axelsson prófessor lét af störfum vegna atdurs eftir tangan og árangursríkan feril við deildina. Á árinu voru hatdnir alls 14 fundir í deildarráði og 5 deitdarfundir. Skorarfundur var einn. Meginviðfangsefni deitdarráðsins voru kennslumál og nýskipan náms og inntökuprófa í upphafi ársins en stofnun háskótasjúkrahúss á Landspítala með sameiningu hinna tveggja stóru kennslusjúkrahúsa í Reykjavík kom til í tok febr- úarmánaðar. Deildarráð kom í samvinnu við hjúkrunarfræðideildina að ráðningu
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192

x

Árbók Háskóla Íslands

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.