Árbók Háskóla Íslands

Årgang

Árbók Háskóla Íslands - 31.12.2000, Side 82

Árbók Háskóla Íslands - 31.12.2000, Side 82
stofnanir. Nefndinni er sérstaklega ætlað að fjalla um húsnæðismál deildarinnar. nám í arkitektúr og hugmyndir varðandi Tækniskóla. Nefndina skipa Jónas Elías- son. Valdimar K. Jónsson. Sigfús Björnsson og Jóhann P. Malmquist. Kennsla og próf Kennsluhættir voru með svipuðu sniði og undanfarandi ár. I framhaldi umræðu um mikið brottfall nemenda á 1. ári í verkfræði (aðeins um 40% þeirra sem innrit- ast í deildina brautskrást þaðan), vegna þess að margir þeirra ráða ekki við stærðfræðinámið sökum misjafns undirbúnings í greininni á hinum ýmsu náms- línum framhaldsskótanna, var gerð tilraun með það á haustmisseri 2000 að ráða fjóra stúdenta úr hópi eldri nemenda til þess að annast stuðningskennslu í Stærðfræðigreiningu I B tvisvar í viku. tvo tíma í senn. fyrir fyrsta árs nema. Enn fremur var. að fengnu samþykki stærðfræðiskorar. ákveðið að endurkenna Stærðfræðigreiningu I B á vormisseri 2001 fyrir þá nemendur sem innritast um áramót eða féltu á desemberprófunum. Forkröfur fyrir nám í verkfræðideild eru, sem kunnugt er, stúdentspróf eða sam- bæritegt próf. Vegna óska Félags íslenskra framhatdsskóla um nánari skilgrein- ingu inntökuskilyrðanna og að höfðu samráði við menntamálaráðuneytið sam- þykkti verkfræðideild svohljóðandi reglur um nauðsyntegan undirbúning þeirra sem hefja nám við deitdina: „Nauðsynlegur undirbúningur fyrir nám í verkfræði- deild er haldgóð þekking í stærðfræði. raungreinum, íslensku og ensku. Verk- fræðideild Háskóla [slands mælir með að nemendur taki að minnsta kosti 24 ein- ingar í stærðfræði og 30 einingar í náttúrufræði í framhaldsskóla (þar af a.m.k. 6 einingar í eðlisfræði)". í sumarprófum 2000 var í samræmi við nýja regtugerð Háskóta ístands viðhöfð nafnteynd, þ.e. úrlausnir voru merktar með prófnúmeri en hvorki nafni né kenni- tölu próftaka. Þetta fyrirkomutag margfatdar vinnu bæði kennara og skrifstofu og eykurauk þess hættu á mistökum. Að fenginni heimild háskótafundar16.-17. nóv- ember samþykkti verkfræðideild fyrir sitt teyti eftirfarandi regtu: Prófúrtausnir í verkfræðideild skutu merktar nafni. Sama regta varsamþykkt í raunvísindadeild. Við færslu tölvunarfræðiskoraryfirtil verkfræðideildar fjölgað nemendum deild- arinnar um hátt í 400 manns. Samkvæmt tölum um fjölda nemenda í deildinni í upphafi haustmisseris voru þeir alls 889. þar af 383 í tölvunarfræðiskor. Á sama tíma 1999 voru nemendur deitdarinnar tæptega 420 eða um 460 færri. Verkfræðideild 1995 1996 1997 1998 1999 2000 Skráðirstúdentar 250 261 297 333 417 767 Brautskráðir: Cand.scient.-próf 33 34 40 39 20 23 M.S.-próf 5 7 6 2 5 13 B.S.-próf 9 26 46 Kennarastörf Rannsóknar- 25.5 23.5 22.5 23.5 23 34# og sérfræðingsstörf 3* 3* 2.5* 1 2 1.5 Aðrir starfsmenn 4 4 4.8 4 4 4 Stundakennsla/stundir 13.500 12.200 Útgjöld (nettó) ( þús. kr. 95.219 104.033 104.047 136.690 144.994 174.327 Fjárveiting í þús. kr. 93.364 100.180 105.561 121.948 149.908 198.935 * Sjávarútvegsstofnun meðtalin. # Tölvunarfraeðiskor var flutt frá raunvísindadeild í verkfræðideild á árinu. Tölur um skráða stúdenta miðast við janúar árið eftir, þ.e. mitt námsárið. Húsnæðismál Enn sem fyrr stendur húsnæðisekta vexti og viðgangi hinnar fjötþættu starfsemi deildarinnar fyrir þrifum. Byggja þarf 4.-5. hæða byggingu á grunninum við enda VR III við Suðurgötu en fyrir tiggur að það mál verður ekki tekið fyrir í háskólaráði fyrr en fjárveiting er fengin til þess að tjúka byggingu Náttúrufræðahúss í Vatnsmýrinni. Skipuð hefur verið nefnd til að meta húsnæðisþörf verkfræðideildar. í henni eiga sæti deildarforseti. Þórður Kristinsson. framkvæmdastjóri kennstusviðs. Skúli Júl- íusson. rekstrarstjóri fasteigna og Vatþór Sigurðsson byggingastjóri. 78
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192

x

Árbók Háskóla Íslands

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.