Árbók Háskóla Íslands - 31.12.2000, Page 82
stofnanir. Nefndinni er sérstaklega ætlað að fjalla um húsnæðismál deildarinnar.
nám í arkitektúr og hugmyndir varðandi Tækniskóla. Nefndina skipa Jónas Elías-
son. Valdimar K. Jónsson. Sigfús Björnsson og Jóhann P. Malmquist.
Kennsla og próf
Kennsluhættir voru með svipuðu sniði og undanfarandi ár. I framhaldi umræðu
um mikið brottfall nemenda á 1. ári í verkfræði (aðeins um 40% þeirra sem innrit-
ast í deildina brautskrást þaðan), vegna þess að margir þeirra ráða ekki við
stærðfræðinámið sökum misjafns undirbúnings í greininni á hinum ýmsu náms-
línum framhaldsskótanna, var gerð tilraun með það á haustmisseri 2000 að ráða
fjóra stúdenta úr hópi eldri nemenda til þess að annast stuðningskennslu í
Stærðfræðigreiningu I B tvisvar í viku. tvo tíma í senn. fyrir fyrsta árs nema. Enn
fremur var. að fengnu samþykki stærðfræðiskorar. ákveðið að endurkenna
Stærðfræðigreiningu I B á vormisseri 2001 fyrir þá nemendur sem innritast um
áramót eða féltu á desemberprófunum.
Forkröfur fyrir nám í verkfræðideild eru, sem kunnugt er, stúdentspróf eða sam-
bæritegt próf. Vegna óska Félags íslenskra framhatdsskóla um nánari skilgrein-
ingu inntökuskilyrðanna og að höfðu samráði við menntamálaráðuneytið sam-
þykkti verkfræðideild svohljóðandi reglur um nauðsyntegan undirbúning þeirra
sem hefja nám við deitdina: „Nauðsynlegur undirbúningur fyrir nám í verkfræði-
deild er haldgóð þekking í stærðfræði. raungreinum, íslensku og ensku. Verk-
fræðideild Háskóla [slands mælir með að nemendur taki að minnsta kosti 24 ein-
ingar í stærðfræði og 30 einingar í náttúrufræði í framhaldsskóla (þar af a.m.k. 6
einingar í eðlisfræði)".
í sumarprófum 2000 var í samræmi við nýja regtugerð Háskóta ístands viðhöfð
nafnteynd, þ.e. úrlausnir voru merktar með prófnúmeri en hvorki nafni né kenni-
tölu próftaka. Þetta fyrirkomutag margfatdar vinnu bæði kennara og skrifstofu og
eykurauk þess hættu á mistökum. Að fenginni heimild háskótafundar16.-17. nóv-
ember samþykkti verkfræðideild fyrir sitt teyti eftirfarandi regtu: Prófúrtausnir í
verkfræðideild skutu merktar nafni. Sama regta varsamþykkt í raunvísindadeild.
Við færslu tölvunarfræðiskoraryfirtil verkfræðideildar fjölgað nemendum deild-
arinnar um hátt í 400 manns. Samkvæmt tölum um fjölda nemenda í deildinni í
upphafi haustmisseris voru þeir alls 889. þar af 383 í tölvunarfræðiskor. Á sama
tíma 1999 voru nemendur deitdarinnar tæptega 420 eða um 460 færri.
Verkfræðideild 1995 1996 1997 1998 1999 2000
Skráðirstúdentar 250 261 297 333 417 767
Brautskráðir: Cand.scient.-próf 33 34 40 39 20 23
M.S.-próf 5 7 6 2 5 13
B.S.-próf 9 26 46
Kennarastörf Rannsóknar- 25.5 23.5 22.5 23.5 23 34#
og sérfræðingsstörf 3* 3* 2.5* 1 2 1.5
Aðrir starfsmenn 4 4 4.8 4 4 4
Stundakennsla/stundir 13.500 12.200
Útgjöld (nettó) ( þús. kr. 95.219 104.033 104.047 136.690 144.994 174.327
Fjárveiting í þús. kr. 93.364 100.180 105.561 121.948 149.908 198.935
* Sjávarútvegsstofnun meðtalin.
# Tölvunarfraeðiskor var flutt frá raunvísindadeild í verkfræðideild á árinu.
Tölur um skráða stúdenta miðast við janúar árið eftir, þ.e. mitt námsárið.
Húsnæðismál
Enn sem fyrr stendur húsnæðisekta vexti og viðgangi hinnar fjötþættu starfsemi
deildarinnar fyrir þrifum. Byggja þarf 4.-5. hæða byggingu á grunninum við enda VR
III við Suðurgötu en fyrir tiggur að það mál verður ekki tekið fyrir í háskólaráði fyrr
en fjárveiting er fengin til þess að tjúka byggingu Náttúrufræðahúss í Vatnsmýrinni.
Skipuð hefur verið nefnd til að meta húsnæðisþörf verkfræðideildar. í henni eiga
sæti deildarforseti. Þórður Kristinsson. framkvæmdastjóri kennstusviðs. Skúli Júl-
íusson. rekstrarstjóri fasteigna og Vatþór Sigurðsson byggingastjóri.
78