Árbók Háskóla Íslands

Årgang

Árbók Háskóla Íslands - 31.12.2000, Side 88

Árbók Háskóla Íslands - 31.12.2000, Side 88
Útgáfustarfsemi Guðfræðistofnun átti áfram aðild að nýrri þýðingu Gamla testamentisins. Stofnun- in gefur út tímaritið Ritröð Guðfræðistofnunar. Studia theologica islandica og enn fremur gengst hún fyrir málstofu í guðfræði að jafnaði einu sinni í mánuði yfir vetrartímann. í desember gekkst Guðfræðistofnun fyrir málþingi um guðfræði í tilefni af kristnitökuári. Allir starfsmenn Guðfræðistofnunar hétdu fyrirtestra um efni tengd sínum fræðasviðum. Háskólarektor stjórnaði málþinginu. Guðfræði- stofnun hafði samvinnu við Bókmenntafræðistofnun Háskóla ístands um útgáfu á Vísnabók Guðbrands og í maí átti stofnunin ásamt Árnastofnun. Bókmenntafræði- stofnun og Skálholtsskóla aðitd að ráðstefnu í Skálholti um trúarteg stef í íslensk- um fornbókmenntum. Hafréttarstofnun íslands Hlutverk og stjórn Hafréttarstofnun Islands erein af yngstu rannsóknastofnunum Háskólans en hún tók til starfa árið 1999. Hlutverk hennar er að annast rannsóknir og fræðslu á sviði hafréttar. Stofnunin starfar í samvinnu við utanríkis- og sjávarútvegsráðu- neytið og nýtur liðsinnis þeirra. (stjórn stofnunarinnar sitja Gunnar G. Schram prófessor formaður. Sverrir Haukur Gunnlaugsson ráðuneytisstjóri. og Þorsteinn Geirsson ráðuneytisstjóri. Varamenn eru Þorgeir Örlygsson ráðuneytisstjóri. Tómas H. Heiðar þjóðréttarfræðingur og Kolbeinn Árnason lögfræðingur. Ráðstefnur Stofnunin gekkst fyrir alþjóðlegri ráðstefnu í Reykjavík dagana 13.-14. október 2000. Ráðstefnuefnið var „Landgrunnið og auðlindir þess." Fræðimenn og stjórn- arerindrekar frá Bretlandi. Noregi. Færeyjum og Grænlandi fluttu fyrirlestra á ráðstefnunni. auk íslenskra vísindamanna. Ráðstefnan var haldin í sal Þjóðmenn- ingarhússins og var fjölsótt. Útgáfu og kynningarstarfsemi Fyrir stjórn stofnunarinnar lá á árinu beiðni um útgáfustyrk vegna væntanlegs rits um hafrétt en ekkert slíkt rit hefur verið gefið út á íslensku. Á stjórnarfundi skömmu eftir áramót samþykkti stjórnin að veita umbeðinn styrk. Þá var einnig samþykkt af stjórn að veita tvo ríflega námsstyrki til ungra lögfræðinga til fram- haldsnáms í hafrétti. Verði þeir veittir skömmu eftir áramótin 2000-2001. Húsnæðismál Háskólarektor ákvað á árinu að leigja stofnuninni herbergi 310 í Lögbergi fyrir starfsemi sína. Mun stofnunin verða þartil húsa fyrst um sinn en leigusamning er unnt að endurnýja árlega. Er mikilvægt að stofnunin hefur nú fengið fastan samastað. Enn hefur ekki verið ráðinn starfsmaður stofnunarinnar en það verður gert fljótlega á árinu 2001. Háskólinn veitti stofnuninni styrk vegna húsnæðisins úr Háskólasjóði að upphæð 74.360 kr. Samstarf Undirbúin var fræðileg samvinna að einstökum verkefnum við sambærilegar stofnanir erlendis. í Kanada, Bandaríkjunum og Hollandi. Hagfræðistofnun Starfsmanna- og fjármál Á árinu 2000 voru unnin um fimmtán ársverk á stofnuninni. Vetta stofnunarinnar var um 40 m.kr. sem er svipað og árið áður. Stofnunin og fastir starfsmenn henn- arfengu rannsóknarstyrki frá Seðlabanka íslands. Rannís, fjármálaráðuneytinu. forsætisráðuneytinu. Rannsóknarsjóði Háskólans, Evrópusambandinu, NORA, Norrænu ráðherranefndinni, Norðurlandaráði. ríkisstjórn íslands. og Rannsókn- arframlagi bankanna. Þrír nýir starfsmenn hófu störf á árinu. Ásgeir Jónsson sneri heim frá framhaldsnámi í Bandaríkjunum og var hann ráðinn til að sinna rannsóknum á peninga- og gengismálum. Sólveig F. Jóhannsdóttir var ráðin til að sinna gerð kynslóðareikninga og jafnframt Guðrún M. Sigurðardóttir sem mun sinna samgöngurannsóknum með námi. 84
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192

x

Árbók Háskóla Íslands

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.