Árbók Háskóla Íslands

Årgang

Árbók Háskóla Íslands - 31.12.2000, Side 93

Árbók Háskóla Íslands - 31.12.2000, Side 93
Hugvísindastofnunar fyrir starfsmenn í föstum og tímabundnum stöðum en Sagnfræðistofnun, Heimspekistofnun og Stofnun í erlendum tungumálum lánuðu húsnæði sitt doktorsnemum og stundakennurum. Á vormisseri vann Hugvísindastofnun með hópi miðaldafræðinga við heimspeki- deild og Árnastofnun að undirbúningi rannsóknarstofu í miðaldafræðum. Haldin var málstofa um virðingu í miðaldasamfélaginu og um einstaklinginn á miðöld- um. Á sumar og haustmánuðum voru möguleikar kannaðir á samstarfi við er- lendarstofnanirá þessu sviði og ráða leitað meðal erlendra sérfræðinga um hugsantegt skipulag alþjóðlegs framhaldsnáms í ístenskri miðaldafræði. Framkvæmdastjóri fór í ferð tit Osló og Helsinki í febrúar tit að kynna sér starf háskólastofnana á sviði hugvísinda og var ferðin greidd með ACOTECH starfs- mannaskiptastyrk. Árangur þessarar ferðar var samstarf við Miðatda- og Víkingastofnunina í Ostó og tengsl við Ateksanteri stofnunina og Renvalt stofnunina í Helsinki. Málþing og fyrirlestrar Hugvísindastofnun stóð fyrir hádegisfyrirlestrum á vormisseri. Tilgangur þeirra er að gefa ungum fræðimönnum og kennurum við deitdina. sem eru nýkomnir úr rannsóknarleyfi. tækifæri til að ræða um nýjar rannsóknir sínar í hópi kollega. Hugvísindaþing var haldið á 13.-14. október. Einum fyrirlesara var boðið frá út- töndum til að tala á þinginu. Það var Sigrún Svavarsdóttir. lektor í heimspeki við Háskótann í Ohio. Sigrún hélt aðalfyrirlestur þingsins en hann fjallaði um tengsl skynsemishyggju í siðfræði við hugmyndir skoska heimspekingsins Davids Hume. Sigrún tók einnig þátt í málstofu um siðfræði seinni dag þingsins. Mátstof- an bar yfirskriftina „Að kunna gott að meta. Hluttæg verðmæti." Fjórar málstofur tit viðbótar voru haldnar þennan dag. Þærvoru „Saga og menning katdastríðsár- anna ', ..Fórnin''. „Á milti mála'' og „Einstaklingurinn fyrr og nú." Auk málstofanna hétdu sjö fræðimenn sjátfstæða fyrirtestra um rannsóknir sínar. Sjátfstæðu fyrir- lestrarnir verða gefnir út í sérstöku vefriti vorið 2001. Mikil fjötmiðtaumfjöllun var um þingið og voru sum atriði þess. einkum málstofurnar. fjölsótt. Komið var á fót vefsíðu þingsins þar sem fyrirtestrar og málstofur voru kynntar. Einnig var vefur- inn notaðurtil að útbúa kynningarefni um þau fræðasvið sem til umfjöllunar voru á þinginu. Þetta var einkum gert með krækjum í erlenda vefi. Vefur Hugvísinda- þinga er alhliða kynningarvefur Hugvísindaþinga og jafnframt vísir að ráðstefnu- riti. Sagnfræðingafétag íslands og Sagnfræðistofnun héldu málstefnu og fyrirtestur í tengslum við þingið. Sagnfræðingafélagið gerði upp umræðu um póstmódern- isma sem félagið hafði staðið fyrir fyrirlestraröð um á vormisseri. Norski sagn- fræðingurinn Solvi Sogner hélt minningarfyrirtestur Jóns Sigurðssonar um þróun hjúskaparhátta í Noregi. Hugvísindastofnun fékk styrk frá NorFA ásamt háskólunum í Kalíningrad. Helsinki. Osló og Uppsötum, til að standa straum af netverkefni á sviði heimspeki og sagnfræði. Verkefnið nefnist Rationality in Gtobal and Local Contexts. Verkefnið á að styrkja rannsóknarnám og rannsóknasamvinnu Norðuriandanna og Háskól- ans í Kalíningrad. Styrkurinn er veittur til tveggja ára. Bókmenntafræðistofnun Hlutverk, stjórn, starfslið og húsnæði Meginverkefni Bókmenntafræðistofnunar eru að vera vettvangur rannsókna á bókmenntum og annast útgáfu bókmenntatexta og fræðirita um efnið. í stjórn stofnunarinnar sitja tveir úr hópi fastráðinna kennara í íslenskum og atmennum bókmenntum og einn úr hópi nemenda í almennri bókmenntafræði og ístensku. Fulttrúar kennara eru kosnir til tveggja ára í senn en ættast tit að hver þeirra sitji tvö kjörtímabil. fyrri tvö árin sem meðstjórnandi en seinna tímabilið sem for- stöðumaður. Stjórn stofnunarinnar skipuðu árið 1999 Kristján Árnason dósent. forstöðumaður. Bergljót Soffía Kristjánsdóttir dósent. meðstjórnandi og Erna Er- lingsdóttir. sem futltrúi nemenda fyrri hluta ársins, en Arna Þorkelsdóttir síðari hlutann. Garðar Batdvinsson gegndi starfi framkvæmdastjóra uns hann sagði því tausu frá og með 1. ágúst en hélt þó áfram að vinna sérstök verkefni á vegum stofnunar-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192

x

Árbók Háskóla Íslands

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.