Árbók Háskóla Íslands

Volume

Árbók Háskóla Íslands - 31.12.2000, Page 94

Árbók Háskóla Íslands - 31.12.2000, Page 94
innar. Við hlutverki hans að öðru leyti tók forstöðumaður Hugvísindastofnunar, Jón Ólafsson, enda óhætt að segja að við flutning skrifstofu Bókmenntafræði- stofnunar um mitt ár úr Árnagarði yfir í Nýja-Garð hafi þessar tvær stofnanir færst hvor nær annarri. Útgáfustarfsemi á árinu Sem fyrr beindist starfsemin einkum að bókaútgáfu og komu út tvær bækun Trú í sögum. Um heiðni og kristni í sögum og samtíma Gunnars Gunnarssonar eftir Höllu Kjartansdóttur. Þetta er 56. bindið í ritröðinni Studia Islandica. og er ritstjóri hennar Vésteinn Ótason. Þá kom út þriðja bindið í ritröðinni Ungum fræðum þar sem gefnar eru út framúrskarandi B.A.-ritgerðir. og varð fyrir valinu að þessu sinni Maður undir himni. Trú í Ijóðum ísaks Harðarsonar eftir Andra Snæ Magna- son. Þá var unnið að útgáfu annarra verka, sem eiga eftir að koma út síðar. og má þar nefna Vísnabók Guðbrands í umsjá Jóns Torfasonar og Kristjáns Eiríkssonar og Bókmenntavísi sem nemendur í bókmenntum hafa unnið að fyrir styrk úr Nýsköpunarsjóði undir stjórn Garðars Baldvinssonar. Verkið hefur loks komist á rekspöl á þessu ári. einkum eftir að Garðar gerði á því úttekt sem getur orðið grundvöllur að frekari styrkveitingum og árangursríku starfi í kjölfar þeirra. Heimspekistofnun Forstöðumaður Heimspekistofnunar 2000 var Gunnar Harðarson. Helsta verkið sem unnið hefur verið að árið 2000 hjá Heimspekistofnun er vinna að útgáfu rits- ins Lífþróun eftir Björgu C. Þorláksdóttur og annaðist Kristín Þóra Harðardóttir það verkefni. Útgáfu á safnritinu Hvað er heimspeki? sem unnið er af nemendum í heimspeki, var frestað. en á móti styrkti stofnunin útgáfu ritsins Ógöngur eftir Gilbert Ryle. sem út kom sem Lærdómsrit Bókmenntafétagsins. Þá átti Heim- spekistofnun samstarf við Félag áhugamanna um heimspeki um útgáfu heim- spekitímaritsins Hugur. Heimspekistofnun kom að ýmsum öðrum verkefnum svo sem þróun á heimspekivef. en sú vinna er á frumstigi, og vef um B.A.-ritgerðir. Einnig átti Heimspekistofnun aðitd að mátþingi um heimspeki og ævisögur sem haldið var í samvinnu við ReykjavíkurAkademíuna, og styrkti komu James Con- ants. prófessors í Chicago, og Ray Monks, prófessors í Southampton, til landsins. James Conant fékk húsnæði stofnunarinnar til afnota á vormisseri en Eyja Mar- grét Brynjarsdóttir á haustmisseri. Málvísindastofnun Almennt yfirlit Hlutverk Málvísindastofnunar er að annast rannsóknir í íslenskum og atmennum málvísindum. Einnig gefur stofnunin út fræðirit í mátvísindum og gengst fyrir ráð- stefnum og námskeiðum. Auk þess tekur stofnunin að sér. gegn gjaldi. ýmiss konar þjónustuverkefni sem lúta að málfræði og málfari. svo sem prófarkalestur og frágang á textum. Stofnunin er til húsa í Nýja-Garði í húsnæði Hugvísinda- stofnunar. Heimasíða stofnunarinnar ertengd við heimasíðu Háskólans (undir „Stofnanir") en stóðin er annars www.hi.is/pub/malvis Stjórn Málvísindastofnunar skipuðu Magnús Snædal dósent, forstöðumaður. Sig- ríður Sigurjónsdóttir dósent. meðstjórnandi og Hatlgrímur J. Ámundason (fyrri hluta árs) og Jóhannes Bjarni Sigtryggsson (síðari hluta árs) fulttrúar stúdenta, ritarar. Starfsmenn voru Ástaug J. Marinósdóttir framkvæmdastjóri. en henni var um mitt ár veitt launalaust leyfi í tvö ár og var Birgitta Bragadóttir ráðin í hennar stað. Jóhannes Bjarni Sigtryggsson. hlutastarf (40%) janúar-febrúar. Einar Sig- marsson, hlutastarf (50%) júní-júlí. Rannsóknir • Athugun á C-gerð Hálfdanar sögu Brönufóstra. Stofnunin styrkti þetta verkefni með því að greiða umsjónarmanni, Jóhannesi Bjarna Sigtryggssyni. laun í einn mánuð. • Langsniðsathugun á máti íslensks barns. Stofnunin styrkti þetta verkefni með því að greiða laun aðstoðarmanns í einn og hálfan mánuð. Lokið var við að skrá efni af segulbandi og koma þeim gögnum á tölvutækt form. Umsjónarmaður verkefnisins er Sigríður Sigurjónsdóttir. 90
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188
Page 189
Page 190
Page 191
Page 192

x

Árbók Háskóla Íslands

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.