Árbók Háskóla Íslands

Volume

Árbók Háskóla Íslands - 31.12.2000, Page 105

Árbók Háskóla Íslands - 31.12.2000, Page 105
Starfsemi Meðal verkefna Rannsóknasetursins eru umhverfis- og vistfræðirannsóknir á hverum. Er þar m.a. tagt til grundvallar það brautryðjendastarf sem þegar hefur verið unnið á vegum Háskóla íslands og Rannsóknastofnunarinnar að Neðri-Ási og sú þekking á hveralíffræði sem fyrirtækið Prokaria ehf. býryfir. Setrið tekur að sér verkefni við mat á áhrifum framkvæmda á tífríki hvera á hverasvæðum sem fyrirhugað er að virkja. Það hefur tokið tveimur slíkum úttekt- um á árinu 2000. við Trölladyngju á Reykjanesi og í Grensdat í Ölfusi. Hafin er gerð flokkunar- og skráningarkerfis fyrir upptýsingar um hetstu lífríkis- og vistfræðiþætti hvera á landinu en slíkt kerfi hefur ekki verið þróað áður fyrir lífríki hvera. Söfnun og skráning vistfræðilegra upptýsinga um hveri og vistfræði- leg ftokkun þeirra mun auðvelda mjög vinnu Rannsóknasetursins við mat á um- hverfisáhrifum jarðhitavirkjana auk þess sem hún er mikilvægur grunnur fyrir atlar frekari rannsóknir á samspili umhverfisþátta og tífríkis í hverunum. Stefnt er að því að setrið hafi yfir að ráða öllum venjulegum grunnbúnaði rann- sóknarstofu og á bókasafninu verði m.a. að finna atlar helstu heimildir um nátt- úrufræði svæðisins og um varmatindir. Þannig er vonast til að setrið geti skapað góða aðstöðu fyrir náms-. vísinda- og fræðimenn sem stunda vilja rannsóknir eða fræðimennsku sem tengist varmalindum eða náttúrufari nálægra svæða. Rannsóknasetrið hyggst einnig bæta aðstöðu sína til vistfræðitegra rannsókna á ám og stöðuvötnum. Meðal verkefna. sem það tekur að sér. er flokkun stöðu- og faltvatna skv. reglugerð nr. 796/1999 um varnir gegn mengun vatns. Leitað hefur verið til heilbrigðisnefnda og þeim boðið samstarf um stíka flokkun á svæði þeirra en nefndirnar eru ábyrgar fyrir framkvæmd ákvæðanna um flokkunina. Þegar er hafið samstarf við Heitbrigðiseftirlit Kjósarsvæðis um flokkun vatna næstu þrjú ár. Stofnaðilar Rannsóknasetursins geta samkvæmt starfssamningi sett á fót sjálf- stæðar deildir innan setursins. Tvær deitdir hafa formlega tekið tit starfa á setr- inu. háskótadeild og deitd Prokaria ehf. Deildarstjóri Háskóladeildar er Tryggvi Þórðarson. framkvæmdastjóri og deildarstjóri deitdar Prokaria ehf. er Arnþór Ævarsson sameindalíffræðingur. Starfsemi háskóladeildarinnarverðurá næstunni einkum á sviði mats á um- hverfisáhrifum. vatnaftokkunar og þátttöku í þróun og gerð hveragagnagrunns. Prokaria ehf. er framsækið líftæknifyrirtæki sem beitir háþróaðri líf- og tölvu- tækni til að uppgötva og nýta erfðaefni í náttúrunni. Starfsemi deitdar Prokaria innan setursins mun felast í ýmiss konar rannsóknum á hveraörverum og vist- kerfum hvera en þó einkum þróun og gerð hveragagnagrunnsins. Rannsóknarmiðstöð í jarðskjálftaverkfræð Almennt Rannsóknarmiðstöð Háskóla íslands í jarðskjátftaverkfræði var komið á fót árið 2000 samkvæmt samningi milli Háskóta íslands. Sveitarfélagsins Árborgar, menntamálaráðuneytisins. dómsmálaráðuneytisins og Almannavarna ríkisins. Stofnun miðstöðvarinnar er í samræmi við stefnu Háskólans um eflingu rann- sóknar- og fræðastarfsemi á landsbyggðinni. Á vegum miðstöðvarinnar eru stundaðar fjölfaglegar rannsóknir og er megináhersta lögð á rannsóknir sem tengjast áhrifum jarðskjálfta. Miðstöðin er til húsa að Austurvegi 2a á Setfossi og starfa þar nú um tíu manns. Starfsemin skiptist í þrjá meginþætti: undirstöðu- rannsóknir. þjónusturannsóknir og þjálfun nemenda við rannsóknarstörf. í mið- stöðinni er boðið upp á fundaraðstöðu auk þess sem aðstaða er fyrir smærri ráð- stefnur. Aðdragandi Á vegum Verkfræðistofnunar Háskóla íslands hefur verið byggð upp umfangs-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188
Page 189
Page 190
Page 191
Page 192

x

Árbók Háskóla Íslands

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.