Árbók Háskóla Íslands

Årgang

Árbók Háskóla Íslands - 31.12.2000, Side 111

Árbók Háskóla Íslands - 31.12.2000, Side 111
formaður frá haustinu 1999 en í september 2000 tók Arnfríður Guðmundsdóttir við formennsku. Samstarfssamningur Háskóla íslands og Reykjavíkurborgar 26. júní undirrituðu Páll Skúlason. rektor Háskóla íslands. og Ingibjörg Sólrún Gísladóttir borgarstjóri samstarfssamning Háskólans og Reykjavíkurborgar. sem fól í sér að koma á fót stöðu forstöðumanns Rannsóknastofu í kvennafræðum. Markmið samningsins er að efta rannsóknir á sviði kvenna- og kynjafræða innan Háskólans. Reykjavíkurborg skuldbindur sig til að greiða helming kostnaðar við stöðuna til næstu þriggja ára á móti Háskótanum. Jafnréttisnefnd Reykjavíkur- borgar er ábyrg fyrir framkvæmd samningsins af hátfu Reykjavíkurborgar og Rannsóknastofa í kvennafræðum ábyrg fyrir framkvæmd samningsins fyrir hönd Háskólans. Starf forstöðumanns stofunnar var auglýst í júlí 2000. Starfsmenn í september var Irma Erlingsdóttir bókmenntafræðingur ráðin í nýtt starf for- stöðumanns Rannsóknastofu í kvennafræðum. Á vormisseri var Sóley Stefáns- dóttir starfsmaður stofunnar í 307. starfi. Rannsóknir Rannsóknastofan tók virkan þátt í samstarfi við erlendar rannsóknastofnanir á sviði kvenna- og kynjafræða á árinu. Meðal annars má nefna samstarf við Nor- rænu kvenna- og kynjarannsóknastofnunina NIKK (Nordisk institutt for kvinne og kjönsforskning). Fyrirlestrar og málþing Eins og undanfarin árstóð Rannsóknastofa í kvennafræðum fyrir viðamikilli kynningu á rannsóknum í kvenna- og kynjafræðum. Þessi kynning fór einkum fram í formi rabbfunda (Rabb um rannsóknir og kvennafræði) sem haldnir voru að jafnaði aðra hverja viku á vor- og haustmisseri. Þá voru haldnir opinberir fyrir- lestrar með innlendum og erlendum fyrirlesurum. Útgáfa Á árinu 2000 gaf stofan út ritið Speglanir, konur í íslenskri bókmenntahefð og bókmenntasögu eftir Hetgu Kress. prófessor við Háskóla íslands. Fréttabréf stof- unnar kom út einu sinni á árinu. Rannsóknastofa í líffærafræði Rannsóknastofa í líffærafræði er ein sérstofnana Háskólans og lýtur hún lækna- deild. Rannsóknastofan hefur verið til húsa að Vatnsmýrarvegi 16. 4. hæð, síðan haustið 1987. Forstöðumaður rannsóknastofunnar er Hannes Btöndal prófessor í líffærafræði. Starfmenn Starfsmenn úr hópi kennara eru: Ella Kolbrún Kristinsdóttir dósent, Hannes Btön- dal prófessor, Sigurður Sigurjónsson lektor og Sverrir Harðarson dósent. Annað starfslið: Birgitta Ásgrímsdóttir líffræðingur, Finnbogi R. Þormóðsson fræðimað- ur, Fjóla Haraldsdóttir meinatæknir, Guðbjörg Bragadóttir ritari og Jóhann Arn- finnsson líffræðingur. Starfsmönnum rannsóknastofunnar fækkaði frá árinu áður en Sigurlaug Aðalsteinsdóttir yfirmeinatæknir lést í október. Starfsemi Rannsóknastofa í líffærafræði sinnir vísindalegum rannsóknum í líffærafræði heilbrigðra og sjúkra. Starfsmenn rannsóknastofunnar annast líffærafræði- kennslu nemenda í læknisfræði, sjúkraþjálfun og tannlækningum og veita ýmsum aðilum þjónustu í örsjárrannsóknum (electron microscopy). Á rannsókna- stofunni fer einnig fram framleiðsta kennsluefnis í líffærafræði í formi prentaðs máls, tölvuefnis og margvíslegra kennslusýna. Á árinu 1997 gengust starfsmenn rannsóknastofu í líffærafræði fyrir stofnun námsvers í Læknagarði en þá voru til þess keyptar tölvur fyrir stúdenta. Síðan hefur á hverju ári verið bætt við tölvu- tæku efni í líffærafræði í þeim tilgangi að auðvelda nemendum sjálfsnám þar sem þeir njóta leiðsagnar kennara.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192

x

Árbók Háskóla Íslands

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.