Árbók Háskóla Íslands

Árgangur

Árbók Háskóla Íslands - 31.12.2000, Síða 118

Árbók Háskóla Íslands - 31.12.2000, Síða 118
Rannsóknir Helstu rannsóknaviðfangsefni eru eftirfarandi: • Orsakir og meingerð psoriasis. Þetta verkefni er að hluta styrkt af Evrópu- bandalaginu og einnig af Rannís og Rannsóknasjóði Háskólans. Samstarfsaðilar eru annars vegar sex rannsóknahópar í öðrum Evrópulöndum og hins vegar ístensk erfðagreining. Fimm starfsmenn Rannsóknastofu í ónæmisfræði unnu að þessum rannsóknum samtals um 3.5 ársverk. Breskur doktor í líffræði, Andrew Johnston, var ráðinn á árinu til að vinna að þessu verkefni og greiðast laun hans og rannsóknakostnaður af Evrópustyrknum. Þrjú handrit um þessar rannsóknir voru send til birtingar í erlendum fagtímaritum. Forstöðumaður rannsóknastofunnar stjórnar þessu verkefni. • Ónæmi og ónæmisaðgerðir gegn tungnabólgubakteríum. Bólusetningar- rannsóknir styrktar af Pasteur Mérieux. Frakklandi, Tæknisjóði Rannís. Vísindasjóði Landspítalans og Líftækniáætlun Evrópusambandsins. Við rannsóknina vinna fjórir starfsmenn Rannsóknastofu í ónæmisfræði og hjúkrunarfræðingar á Heitsuverndarstöð Reykjavíkur, samtats um fjögur ársverk. Verkefnið er unnið í samstarfi við barnalækna á Heilsuverndarstöð Reykjavíkur og Landspítata. prófessor í sýklafræði á Landspítala og sérfræðinga hjá Aventis Pasteur. Því er stjórnað af Sigurveigu Þ. Sigurðardóttur barnalækni og Ingileifi Jónsdóttur dósent. og það styrkt af Tæknisjóði Rannís. • Sýkingarmódel í músum. Þessar rannsóknir eru unnar af fjórum starfs- mönnum Rannsóknastofu í ónæmisfræði (2.5 ársverk) í samstarfi við sérfræðinga Chiron Vaccins á Ítalíu og Aventis Pasteur í Frakklandi. Þær eru styrktar af Aventis Pasteur. Rannsóknasjóði Háskólans, Rannsóknanámssjóði og Nýsköpunarsjóði stúdenta og stjórnað af Ingileifi Jónsdóttur dósent. Á árinu hófst rannsókn á bólusetningum nýbura. sem er samstarf 15 rannsóknastofnana. líftækni- og lyfjafyrirtækja. og styrkt af Lífvísindaáætlun ESB til þriggja ára og íslenski hlutinn einnig af Tæknisjóði Rannís. • Framvirk rannsókn á orsökum og meingerð iktsýki. Þetta verkefni hefur verið styrkt að hluta af Rannís og Vísindasjóði Landspítalans. Samstarfsaðilar eru gigtarlæknar á Landspítalanum en fjórir starfsmenn rannsóknastofunnar unnu að því, samtals um tvö ársverk. Fyrstu niðurstöður hafa verið kynntar á nokkrum ráðstefnum. ein grein hefur verið samþykkt til birtingar og tvö handrit eru í vinnslu. Arnór Víkingsson og Þóra Víkingsdóttir stjórna þessu verkefni í samvinnu við forstöðumann. • Tengsl ættlægra gigtarsjúkdóma við arfbundna galla í komplímentkerfinu. Þetta verkefni hefur verið styrkt að hluta af Rannsóknasjóði Háskólans og Vís- indasjóði Landspítalans. Þrír starfsmenn rannsóknastofunnar hafa í samvinnu við Kristján Steinsson yfirlækni unnið að þessu verkefni. samtals um 1.25 ársverk. Niðurstöður hafa verið kynntar á vísindaráðstefnum og í greinum á atþjóðlegum vettvangi. Kristján Erlendsson hefur stjórnað þessu verkefni í samvinnu við Kristínu H. Traustadóttur. • Hlutdeild komplímentkerfisins í gigtar- og kransæðasjúkdómum. Þetta verkefni hefur verið styrkt af Rannís. Samstarfsaðilar eru gigtar- og hjartalæknar á Landspítalanum. en tveir starfsmenn rannsóknastofunnar unnu að því samtals um 1.5 ársverk. Niðurstöður hafa verið kynntar á vísindaráðstefnum og greinar hafa birst eða bíða birtingar á alþjóðlegum vettvangi. Verkefninu er stjórnað af Guðmundi J. Arasyni. • I samvinnu við Hjartavernd var greindur nýr óháður áhættuþáttur fyrir kransæðastíflu. Um er að ræða skort á Mannose Binding Lectin (MBL) sem gegnir mikilvægu hlutverki í varnarkerfi líkamans. Þessi uppgötvun samrýmist þeirri tilgátu að þrátátar sýkingar og bólga séu mikilvægur orsakaþáttur í kransæðasjúkdómum. Verið er að ganga frá handriti sem lýsir þessari uppgötvun og áframhatdandi rannsóknir eru fyrirhugaðar. Forstöðumaður rannsóknastofunnar er í forsvari fyrir þessar rannsóknir. • Öryggisrannsókn á inngjöf á hreinsuðu Mannose Binding Lectin (MBL) var gerð í samvinnu við Statens Serum Institut í Kaupmannahöfn. Efnið var gefið í æð 20 heilbrigðra sjátfboðatiða sem skortir þetta efni. Engar aukaverkanir komu fram. þannig að nú er ráðgert að hefja tilraunameðferð á sjúklingum með MBL skort. Forstöðumaður og Þóra Víkingsdóttir voru í forsvari fyrir þetta verkefni. Annað Auk ofangreindra verkefna hefur starfsfólk rannsóknastofunnar unnið að ýmsum umfangsminni rannsóknum. Forstöðumaður og Ingileif Jónsdóttir starfa í undir- búningsnefnd fyrir næsta alþjóðaþing ónæmisfræðinga. sem haldið verður í júlí 2001. 114
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192

x

Árbók Háskóla Íslands

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.