Árbók Háskóla Íslands

Årgang

Árbók Háskóla Íslands - 31.12.2000, Side 133

Árbók Háskóla Íslands - 31.12.2000, Side 133
• Áhættuþáttagreining í veiðiskipum er verkefni sem lýtur að slysavörnum sjó- manna. í samvinnu við reynda sjómenn var unnin áhættugreining í helstu gerðum fiskiskipa. togskipum. nótaskipum. netaskipum og línuskipum. Áhættugreining er mjög víða notuð í fiskvinnslu bæði á sjó og tandi og er sjó- mönnum því ekki framandi. Nýnæmi verkefnisins er hins vegar að beita áhættugreiningu til að auka öryggi sjómanna. Verkefnið var stutt af Rannís og unnið í samvinnu við Slysavarnafélagið Landsbjörg og var meistaraprófsverk- efni Ingimundar Valgeirssonar í verkfræði. sem hann varði í árslok 1999. en vinnu við rannsóknirnar var fram hatdið árið 2000 og þær m.a. kynntar á al- þjóðtegri ráðstefnu um öryggi og fiskveiðar. IFISH. sem hatdin var í Woods Hole í október 2000. • Öryggisþjálfun og menntun sjómanna á Norðurlöndum er borin saman og samhæfð í norrænu samstarfsverkefni sem unnið er af stjórnendum öryggis- fræðslu á Norðurlöndum. Samanburður hefur verið gerður á opinberum kröf- um um stíka þjálfun á Norðurlöndum og einnig á fyrirkomulagi. lengd, kennsluefni og námskröfum á öryggisnámskeiðum. Markmiðið er að samhæfa kröfurnar og samnýta kennsluefni og kennara milli landa. Sjávarútvegsstofnun stýrir verkefninu. sem er stutt af Norrænu ráðherranefndinni. Verkefnið var einnig kynnt á IFISH ráðstefnunni í Woods Hole í október 2000. • Þróun Djúpfars sem er lítill sjálfvirkur kafbátur. sem nota má við hafrannsókn- ir, eftirlit með mannvirkjum í vatni. kortlagningu landslags eða lífríkis. neyðar- leit o.ft. Hjalti Harðarson verkfræðingur er frumkvöðull verkefnisins en hann og Sjávarútvegsstofnun hafa stofnað fyrirtækið Hafmynd hf um þróun Djúp- farsins. Fjórir meistaranemar í verkfræði unnu að gerð hugbúnaðar fyrir Djúp- farið á árinu. Rannís styður verkefnið. • Fiskveiðar á hafi úti er viðamikið fjötþjóðlegt samstarfsverkefni hagfræðinga, stærðfræðinga og líffræðinga sem miðar að því að greina þau vandamál sem upp koma við nýtingu fiskistofna sem halda sig utan fiskveiðilögsagna, ganga út fyrir eða á milti þeirra. komast að því hvernig slíkir stofnar verða nýttir á sem hagkvæmastan hátt og kanna forsendur þess að þjóðríki nái samningum um slíkt. • Endurnýting vatns og varma í fiskeldi er verkefni sem miðar að því að teysa tæknileg og líffræðileg vandamál sem eru því samfara að rækta htýsjávarfiska í gríðarstórum eldiskerjum á landi. Jarðvarmi er notaður til að hita sjó sem síðan er endurnýttur með hjálp sérstaks hreinsibúnaðar. Ýmis straumfræðileg og líffræðileg vandamál eru því samfara að ala fisk í mjög stórum kerjum. auk þess sem útbúa þarf nákvæmt og öflugt vöktunarkerfi. Sjávarútvegsstofnun stýrir verkefninu sem unnið er í samvinnu við Máka hf. Origo hf á Sauðárkróki og Landbúnaðarháskótann að Hótum. en Rannís styrkir verkefnið. Sjávarútvegsstofnun tók þátt í skiputagningu og framkvæmd tveggja vikna sum- arskóta sem haldið var í Kristineberg hafrannsóknastöðinni við Gultmarsfjörð í Svíþjóð í júní. Þar er frábær aðstaða til rannsókna á lífríki sjávar. kennslu og dval- ar. Um er að ræða norrænt samstarf stutt af Norfa. Botndýrá íslandsmiðum (BIOICE) erviðamikið fjötþjóðtegt verkefni sem Sjávarút- vegsstofnun á aðitd að. Markmið þess er að kortteggja botndýralíf í íslensku lög- sögunni og koma upp varanlegum gagnagrunni með titheyrandi safni sýna. Marg- ar stofnanir koma að verkefninu en höfuðstöðvar þess eru í Sandgerði. Rann- sóknastöðin í Sandgerði er fyrst íslenskra vísindastofnana til að hljóta nafnbótina „einstæð vísindaaðstaða" (Large Scale Facility) á vegum Evrópusambandsins og fengu um fimmtíu vísindamenn frá Evrópu ferðastyrki í tengslum við þessa nafn- bót. Sjávarútvegsstofnun hefur frá stofnun átt aðild að vinnuhópi á vegum Norrænu ráðherranefndarinnar. Nordisk Arbeidsgruppe for Fiskeriforskning (NAF). Hlut- verk hópsins erað leggja drög að stefnu ráðherranefndarinnar varðandi samstarf Norðurtanda og nágranna þeirra um hvers kyns sjávarútvegsrannsóknir. Hópur- inn fundar að jafnaði tvisvar á ári. Útgáfa • Guðmundur Jónasson: Ftutningaferti saltfisks hjá SÍF-Ísland (lokuð til 2005). • Elías Björnsson: Nýting þorshausa um borð í frystiskipum (lokuð til 2005). 129
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192

x

Árbók Háskóla Íslands

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.