Árbók Háskóla Íslands

Årgang

Árbók Háskóla Íslands - 31.12.2000, Side 135

Árbók Háskóla Íslands - 31.12.2000, Side 135
en þá var hún flutt til New York og stóð þar til árstoka. Á sýningu þessa lánaði stofnunin tvö fornsagnahandrit. Jónsbók og sögubók, þar sem m.a. er Friðþjófs saga. en einnig brot úr Egils sögu og blöð með texta Eiríks sögu rauða. Á báðum þessum sýningum, en einnig á sýningu á Nýfundnalandi og sýningu Þjóðmenn- ingarhúss, var sýnd endurgerð Flateyjarbókar sem gerð var fyrir stofnunina af Prentsmiðjunni Odda og Hersteini Brynjólfssyni forverði. Gjafir gefnar Stofnun Árna Magnússonar Við hátíðlega athöfn í Þjóðarbókhlöðu 13. febrúar. þar sem forseti íslands var við- staddur. afhenti Örn Arnar ræðismaður fslands í Minnesota Stofnun Árna Magn- ússonar að gjöf myndskreytt handrit af Snorra Eddu sem barst til Kanada á 19. öld og hefur verið þar í einkaeign. Handritið er skrifað á síðari hluta 18. aldar. Við sama tækifæri opnaði Björn Bjarnason menntamálaráðherra nýja heimasíðu Árnastofnunar. Þar er að finna margvíslegar upplýsingar um stofnunina. starf- semi hennar og rit. en til nýmæla má telja að þar er opnuð teið inn í stafrænt handrita- og hljóðritasafn. Föstudaginn 1. desember afhentu hjónin Sigríður Kjaran og Sigurjón Sigurðsson Stofnun Árna Magnússonar á íslandi að gjöf þrjú handrit: 1) Sögur Skátholtsbisk- upa eftir Jón Halldórsson prófast í Hítardal en aftan við biskupasögurnar er ræða Jóns biskups Vídalíns um lagaréttinn, 2) Stóradóm. um frændsemi- og sifjaspell, hórdóm og frillulífi frá 1564, og Discursus oppositivus eður skrif á móti Stóra dómi eftir Guðmund Andrésson. 3) Járnsíðu. lögbók sem hér á landi var í gildi frá 1271 til 1281. Hlutverk og stjórn Stofnun Sigurðar Nordals er menntastofnun sem starfar við Háskóta ístands. Hlutverk hennar er að efta hvarvetna í heiminum rannsóknir og kynningu á ís- tenskri menningu að fornu og nýju og tengst íslenskra og erlendra fræðimanna á því sviði. Stjórn stofnunarinnar skipa Ólafur ísleifsson. framkvæmdastjóri al- þjóðasviðs Seðlabanka íslands, formaður. Þóra Björk Hjartardóttir dósent og Sig- urður Pétursson lektor. Starfslið Forstöðumaður stofnunarinnar er Úlfar Bragason. Þórunn Sigurðardóttir sinnti starfi forstöðumanns í teyfi hans þrjá síðustu mánuði ársins. Nína Leósdóttir starfaði sem deildarstjóri í hálfu starfi atlt árið. Batdur A. Sigurvinsson var ráðinn frá 15. maí til að vinna við margmiðlunarefni í íslensku. fyrst í fullu starfi og síðan í hálfu starfi frá októberbyrjun. Guðrún Theodórsdóttir og Kolbrún Friðriksdóttir voru ráðnar tímabundið til að vinna að margmiðlunarefninu. Húsnæði Stofnunin hefur til umráða húseignina Þingholtsstræti 29 sem er timburhús sem flutt var inn tilhöggvið frá Noregi og reist 1899. Það er alfriðað. Heimasíða Slóð heimasíðu stofnunarinnar en www.nordals.hi.is Heimasíðan er uppfærð reglulega. Á heimasíðunni er að finna almennar upplýsingar um stofnunina á ís- lensku og ensku. Einnig er þar gerð grein fyrir starfsemi hennar: ráðstefnum. námskeiðum, bókaútgáfu og styrkjum, sem hún veitir. Jafnframt eru þar upplýsingar um íslenskukennslu fyrir útlendinga, ráðstefnur á sviði íslenskra fræða víða um heim. nýjar og væntanlegar bækur og tímarit og þýðingar úr ís- lensku. Skrá um fræðimenn í íslenskum fræðum er tengd heimasíðunni og upplýsingabanki um kennslu í ístensku við erlenda háskóta. Sendikennsla Stofnunin annast umsjón með sendikennslu í ístensku erlendis fyrir hönd ís- lenskra stjórnvatda og tekur þátt í norrænu samstarfi um Norðurlandafræðstu er- lendis. Á vormisseri störfuðu 14 sendikennarar við erlenda háskóta. Var efnt tit fundar þeirra í Reykjavík dagana 11. og 12. ágúst þar sem rædd voru mátefni ís- tenskukennslu erlendis. Þá var haldin ráðstefna í Berlín dagana 25.-27. maí fyrir kennara í Norðurlandamálum í þýskumælandi löndum og stóð stofnunin að und-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192

x

Árbók Háskóla Íslands

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.